Forrit til að breyta MP4
Sent: Fim 23. Sep 2010 21:34
af Doct
Kvöldið.
Hvaða forrit notið þið helst til að breyta MP4 fælum í avi?
Það sem ég finn með google ýmist virkar ekki eða er eitthvað drasl sýnist mér.
Kv.
Doct
Re: Forrit til að breyta MP4
Sent: Fim 23. Sep 2010 22:33
af Revenant
ffmpeg er notað í nánast öllum open source converter forritum.
gætir etv. notað eitthvað í þessa áttina:
Kóði: Velja allt
ffmpeg -i input.avi -f mp4 -vcodec mpeg4 output.mp4
eða jafnvel
Kóði: Velja allt
ffmpeg -i input.avi -f mp4 -s 640x480 -vcodec mpeg4 -r 25 -b 1000K -acodec mp3 -ab 48K output.mp4
ef þú vilt stjórna stærð/bitrate/etc.
Re: Forrit til að breyta MP4
Sent: Fim 23. Sep 2010 22:38
af BjarniTS
Forrit sem heitir SUPER , sem er frítt , sem breytir öllu í allt.
Re: Forrit til að breyta MP4
Sent: Fim 23. Sep 2010 23:29
af Zaphod
Oft hefur þetta reddað mér
http://media-convert.com/ En bara uppað 200mb