Sælir Vaktarar.
Ég hef verið að velta því fyrir mér að kaupa Windows 7. Ég hugsa að W7 Home dugi mér fullkomnlega.
En það sem ég er að pæla í hvort uppfærslan skilji eftir gamla Windows Vista draslið eða hvort hún hendi því út og setji W7 inn? Ég las það einhverstaðar að með uppfærslum haldist gömlu gögnin inni. En er hægt að velja það að þrátt fyrir uppfærslu muni hún formatta tölvuna og Windows fari ferskt og fínt inn í tölvuna án þess að það séu leyfar af gamla.
Ein aukaspurning. Hvar er ódýrast að versla W7. (Upgrade / Full Version)
Windows 7 Upgrade
Re: Windows 7 Upgrade
veit ekki með upgrade en ef þú setur bara upp venjulegt windows 7 þá geturðu valið hvort þú viljir rita yfir gögnin sem þú ert með fyrir eða hvort þú viljir halda þeim í sér möppu, ef ég á að giska þá myndi ég halda að það virki líka með upgrade, annars bara spurja starfsmann í tölvubúð, nema þú ætlir að downlod-a windows 7 af netinu download-aðu þá bara windows 7 en ekki windows 7 upgrade og svo velurðu hvort þú viljir halda gögnunum sem þú ert með fyrir
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 Upgrade
Er nokkuð viss um að "Upgrade" muni halda gögnunum, en vissulega er hinn möguleikinn í boði í uppsetningunni.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB