Síða 1 af 1

Formata tölvu?

Sent: Mán 20. Sep 2010 20:56
af ViktorS
Er með fartölvu sem mér finnst ég þurfa að formata en ég á enga drivera fyrir hana og vil spara mér 8þús kall fyrir að láta aðra strauja hana. Ef ég set inn w7 er það þá satt að stýrikerfið finnur driveranna fyrir mig? Annars get ég ekki fundið alla drivera á netinu? Þetta er tveggja ára fartölva.

Re: Formata tölvu?

Sent: Mán 20. Sep 2010 21:11
af zdndz
download-aðu drivemax, það copy-ar driverana sem þú ert með núna,
annars gerir windows 7 það fyrir þig í flestum tilfellum

Re: Formata tölvu?

Sent: Mán 20. Sep 2010 21:26
af rapport
Hvernig fartölva?

Það er er sjaldnast mikið mál að finna driverana sjálfur og DL á USB kubb eða e-h...

Re: Formata tölvu?

Sent: Mán 20. Sep 2010 22:40
af SolidFeather
W7 finnur alla helstu driverana fyrir þig.

Re: Formata tölvu?

Sent: Mið 22. Sep 2010 00:11
af ViktorS
rapport skrifaði:Hvernig fartölva?

Það er er sjaldnast mikið mál að finna driverana sjálfur og DL á USB kubb eða e-h...

Acer Aspire 5920G

Já og takk fyrir svörin, er að pæla í að henda w7 í hana

Re: Formata tölvu?

Sent: Mið 22. Sep 2010 00:13
af zdndz
ViktorS skrifaði:
rapport skrifaði:Hvernig fartölva?

Það er er sjaldnast mikið mál að finna driverana sjálfur og DL á USB kubb eða e-h...

Acer Aspire 5920G

Já og takk fyrir svörin, er að pæla í að henda w7 í hana



hér eru þeir:
http://www.laptopbeep.com/acer-aspire-5920g-drivers-for-windows-7