Síða 1 af 1

Skrítið Volume/iTunes Vandarmál

Sent: Sun 19. Sep 2010 20:57
af MatroX
Sælir Vaktarar
Eftir að ég keypti þessa vél og setti upp itunes þá hef ég verið að lenda í því að vera hlusta á tónlist í itunes og verið að vafra um á netinu eða spila eitthverja leiki þá lækkar itunes í sér þegar eitthvað annað hljóð heyrist líka. t.d ef ég er með lag á í itunes og ýti á play á youtube myndbandi þá lækkast í itunes samt er volumeið á sama stað í itunes og í sound dótinu í windows.

hef eitthver lent í þessu? þetta er frekar pirrandi.

Re: Skrítið Volume/iTunes Vandarmál

Sent: Mán 20. Sep 2010 15:49
af Halli25
Davian skrifaði:Sælir Vaktarar
Eftir að ég keypti þessa vél og setti upp itunes þá hef ég verið að lenda í því að vera hlusta á tónlist í itunes og verið að vafra um á netinu eða spila eitthverja leiki þá lækkar itunes í sér þegar eitthvað annað hljóð heyrist líka. t.d ef ég er með lag á í itunes og ýti á play á youtube myndbandi þá lækkast í itunes samt er volumeið á sama stað í itunes og í sound dótinu í windows.

hef eitthver lent í þessu? þetta er frekar pirrandi.

Ég hef lent í þessu samt ekki með iTunes... held það sé eitthvað automatic í Win 7..

Re: Skrítið Volume/iTunes Vandarmál

Sent: Mán 20. Sep 2010 15:51
af Lexxinn
Þetta er automatic ég skipti fyrst um forrit en það virkaði ekki, svo ég fikraði mig áfram og fann einhversstaðar þar sem tölvan á ekki að gera neitt við þessu. Því miður man ég ekki hvar þetta er.

Re: Skrítið Volume/iTunes Vandarmál

Sent: Mán 20. Sep 2010 16:04
af intenz
Control Panel > Sound > Communications > Haka við "Do nothing"

Eina sem ég finn allavega.

Re: Skrítið Volume/iTunes Vandarmál

Sent: Mán 20. Sep 2010 16:13
af hauksinick
hehe talkover

Re: Skrítið Volume/iTunes Vandarmál

Sent: Mán 20. Sep 2010 16:55
af MatroX
Sælir
ég var búinn að prufa þetta en það gerði ekkert.