Síða 1 af 1
Vantar kóða/forrit f. Stærðfræði
Sent: Lau 18. Sep 2010 05:06
af Nothing
Sælir.
Ég er að leita af forriti sem reiknar út allar mögulegar samstæður af tölunum 1-50 t.d. [12-25-37-49].
Ef þið vitið í einhvað svona forrit eða kóða megiði endilega benda mér á hann.
kv
Re: Vantar kóða/forrit f. Stærðfræði
Sent: Lau 18. Sep 2010 06:39
af intenz
Hvert er enska heitið fyrir þetta?
Eða jafnvel formúlan á bakvið þetta?
Re: Vantar kóða/forrit f. Stærðfræði
Sent: Lau 18. Sep 2010 07:45
af Nothing
intenz skrifaði:Hvert er enska heitið fyrir þetta?
Eða jafnvel formúlan á bakvið þetta?
Ég hef bara ekki hugmynd hvað þetta heitir á ensku né hver formúlan er...
Ég var að reyna finna einhvað um hvernig þetta er reiknað finn ekki neitt.
Re: Vantar kóða/forrit f. Stærðfræði
Sent: Lau 18. Sep 2010 08:19
af kusi
for i = 1 to 50
for x = 1 to 50
print x*i
next x
next i
eitthvað á þessa leið? (þetta er ekki í neinu sérstöku forritunarmáli en þú ættir að ná hugmyndinni)
Re: Vantar kóða/forrit f. Stærðfræði
Sent: Lau 18. Sep 2010 09:28
af zlamm
Ef Þú ert á Icebits annars heitir það Bagatrix.
Re: Vantar kóða/forrit f. Stærðfræði
Sent: Lau 18. Sep 2010 15:51
af Klemmi
Samstæður as in:
samlagningu tveggja talna innan mengisins
margföldun tveggja talna innan mengisins
samlagningu tveggja eða fleiri talna innan mengisins
margföldun tveggja eða fleiri talna innan mengisins?