Vantar kóða/forrit f. Stærðfræði

Skjámynd

Höfundur
Nothing
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Vantar kóða/forrit f. Stærðfræði

Pósturaf Nothing » Lau 18. Sep 2010 05:06

Sælir.

Ég er að leita af forriti sem reiknar út allar mögulegar samstæður af tölunum 1-50 t.d. [12-25-37-49].

Ef þið vitið í einhvað svona forrit eða kóða megiði endilega benda mér á hann.

kv


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Vantar kóða/forrit f. Stærðfræði

Pósturaf intenz » Lau 18. Sep 2010 06:39

Hvert er enska heitið fyrir þetta?

Eða jafnvel formúlan á bakvið þetta?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
Nothing
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Vantar kóða/forrit f. Stærðfræði

Pósturaf Nothing » Lau 18. Sep 2010 07:45

intenz skrifaði:Hvert er enska heitið fyrir þetta?

Eða jafnvel formúlan á bakvið þetta?


Ég hef bara ekki hugmynd hvað þetta heitir á ensku né hver formúlan er...

Ég var að reyna finna einhvað um hvernig þetta er reiknað finn ekki neitt.


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

Skjámynd

kusi
Ofur-Nörd
Póstar: 201
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Vantar kóða/forrit f. Stærðfræði

Pósturaf kusi » Lau 18. Sep 2010 08:19

for i = 1 to 50
for x = 1 to 50
print x*i
next x
next i


eitthvað á þessa leið? (þetta er ekki í neinu sérstöku forritunarmáli en þú ættir að ná hugmyndinni)




zlamm
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar kóða/forrit f. Stærðfræði

Pósturaf zlamm » Lau 18. Sep 2010 09:28

Ef Þú ert á Icebits annars heitir það Bagatrix.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Vantar kóða/forrit f. Stærðfræði

Pósturaf Klemmi » Lau 18. Sep 2010 15:51

Samstæður as in:
samlagningu tveggja talna innan mengisins
margföldun tveggja talna innan mengisins
samlagningu tveggja eða fleiri talna innan mengisins
margföldun tveggja eða fleiri talna innan mengisins?