Setja upp "semi" public tölvu, hjálp<

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Setja upp "semi" public tölvu, hjálp<

Pósturaf Viktor » Fös 17. Sep 2010 01:25

Sælir.
Er með gamla tölvu og er búinn að setja upp á hana emulatora til að geta spilað gamla leiki á henni (Nintendo 64, Playstation, Sega, Gameboy) og ætla að hafa hana í gangi í skólanum.
Emulatorarnir eru bara venjuleg forrit sem opna leikina og hver leikur er ein skrá, og þar er sér emulator fyrir hverja leikjatölvu.

Vil helst ekki að þeir sem noti tölvuna geti gert hvað sem er, t.d. deletað dóti eða fuckað henni upp auðveldlega, svo ég var að spá hvort þið vissuð um einhvern góðan hugbúnað sem gæti reddað mér, þar sem hægt er að stilla t.d. að gestur í tölvunni geti ekki gert neitt sem ég vil ekki að hann geti gert?

Með fyrirfram þökk!

edit: Er þetta eitthvað sem gæti hjálpað?
Þetta Faronics fyrirtæki er greinilega með mikið af svona dóti.
Veit einhver um frítt svona forrit?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "semi" public tölvu, hjálp<

Pósturaf division » Fös 17. Sep 2010 02:15

Verður þetta tölva á Domain? Allavega geturu gert userinn limited en ef að hún er á Domain geturu sett Policy sem bannar hitt og þetta, getur bannað nánast allt.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "semi" public tölvu, hjálp<

Pósturaf Viktor » Fös 17. Sep 2010 02:40

Nei, þetta verður bara stök tölva.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "semi" public tölvu, hjálp<

Pósturaf urban » Fös 17. Sep 2010 08:06

Setur þetta bara á sér user
Sá user fær ekki að hafa réttindi til neins nema að opna bara þessi ákvðenu forrit sem að verða til staðar

semsagt ekki að downloada neinu né breyta neinu


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "semi" public tölvu, hjálp<

Pósturaf AntiTrust » Fös 17. Sep 2010 08:36

Eins og Urban segir, búðu til Public user og notaðu svo Admin accountinn til að breyta og setja group policy-ur á hann. Hægt að læsa svo til hverju sem þér sýnist með GPO.

Googlaðu þetta bara ef þú þekkir ekki til, þarft ekkert að vera með tölvuna á domain-i til þessa.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "semi" public tölvu, hjálp<

Pósturaf ManiO » Fös 17. Sep 2010 09:13

Linux?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "semi" public tölvu, hjálp<

Pósturaf AntiTrust » Fös 17. Sep 2010 09:19

ManiO skrifaði:Linux?


Ekki að ég sé ekki aðdáandi Linux, en afhverju ætti það að vera e-rju betri lausn? Er ekki bara líklegra að það verði til vandræða ef umsjónarmaður tölvunnar er ekki linuxmaður?



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "semi" public tölvu, hjálp<

Pósturaf ManiO » Fös 17. Sep 2010 09:33

AntiTrust skrifaði:
ManiO skrifaði:Linux?


Ekki að ég sé ekki aðdáandi Linux, en afhverju ætti það að vera e-rju betri lausn? Er ekki bara líklegra að það verði til vandræða ef umsjónarmaður tölvunnar er ekki linuxmaður?



Þú talar um fikt, ég giska að linux hafi smá fælingarkraft á fiktara sem hafa ekki annað en tóma rúm milli eyrnanna.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "semi" public tölvu, hjálp<

Pósturaf biturk » Fös 17. Sep 2010 16:38

w7 for the win


bara sér account og leifa þetta eina forrit, gerði það allavega fyrir konuna svo hún gæti ekki klúðrað neinu, bara vlc leift og hefur ekki aðgang að neinu nema þar sem eru bíómyndir :megasmile


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "semi" public tölvu, hjálp<

Pósturaf Viktor » Lau 18. Sep 2010 02:01

AntiTrust skrifaði:Eins og Urban segir, búðu til Public user og notaðu svo Admin accountinn til að breyta og setja group policy-ur á hann. Hægt að læsa svo til hverju sem þér sýnist með GPO.

Googlaðu þetta bara ef þú þekkir ekki til, þarft ekkert að vera með tölvuna á domain-i til þessa.

Ekki hægt með Windows Home. ](*,)

W7 er ekki möguleiki, er með 256MB ram.
Fleiri hugmyndir? [-o<


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "semi" public tölvu, hjálp<

Pósturaf Viktor » Sun 19. Sep 2010 04:25

Reyndi W7, gekk ekki. Spurning hvort það taki því að fá sér XP Pro.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "semi" public tölvu, hjálp<

Pósturaf gardar » Sun 19. Sep 2010 04:50

Sallarólegur skrifaði:Reyndi W7, gekk ekki. Spurning hvort það taki því að fá sér XP Pro.



ManiO skrifaði:Linux?



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "semi" public tölvu, hjálp<

Pósturaf urban » Sun 19. Sep 2010 04:55

gardar skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Reyndi W7, gekk ekki. Spurning hvort það taki því að fá sér XP Pro.



ManiO skrifaði:Linux?



hann er með emulatora fyrir leikjatölvur
virka þeir í linux ?
þetta er náttúrulega alltaf spurning um það í grunninn


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "semi" public tölvu, hjálp<

Pósturaf Viktor » Sun 19. Sep 2010 04:57

Ég byrjaði eitt sinn að nota Ubuntu, hætti 2-3 dögum seinna eftir að Flash fór að feila í öllu. Legg ekki í það, og trúi ekki að það sé ekki til svona forrit fyrir XP... þolinmæði þrautir vinnur allar :)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB