ATI skjákort og Linux

Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

ATI skjákort og Linux

Pósturaf FriðrikH » Sun 12. Sep 2010 13:36

Einhverntíman minnir mig að ég hafi lesið eitthvað um að ATI skjákort hafi verið svolítið til vandræða í Linux, sérstaklega varðandi Wine.
Nú er ég að fara að uppfæra skjákortið hjá mér þannig að mér datt í hug að bera þetta undir ykkur. Er þetta e.t.v. eitthvað sem er ekki til vandræða? Er mér óhætt að skoða ATI kort til jafns við Nvidia kort án þess að geta búist við því að lenda í einhverju major veseni?



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ATI skjákort og Linux

Pósturaf Sydney » Mán 13. Sep 2010 11:26

Mér skilst að Linux driverar hafi skánað umtalsvert fyrir ATi, hins vegar eru nvidia driverarnir einfaldlega mun betri þegar kemur að Linux og miklu minni vesen.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: ATI skjákort og Linux

Pósturaf AntiTrust » Mán 13. Sep 2010 11:29

Ég er búinn að prufa ýmsar útgáfur af Linux á bæði 5770 og 4350 kortunum og alltaf gengið fínt, það er kominn út veit ég ATI Catalyst control fyrir Ubuntu allavega, og væntanlega fleiri distro´s.



Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: ATI skjákort og Linux

Pósturaf FriðrikH » Mán 13. Sep 2010 11:36

Þakka svörin, Antitrust, hefur þú verið að keyra einhverja leiki í gegn um Wine? Hefur það þá gengið fínt líka?
Hallast annars að því að vera "safe" og fara í Nvidia.



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: ATI skjákort og Linux

Pósturaf mind » Mán 13. Sep 2010 14:38

Þó ATI hafi batnað mjög hratt með drivera fyrir linux þá eru þeir ekki ennþá búnir að ná Nvidia.

Eru einhver óþægindi ennþá með ATi, ef þú keyrir marga skjái t.d. eða þarft að re-installa skjákorts driverum geturðu þurft að gera handavinnu og/eða sætta þig við minniháttar óþægindi.