Síða 1 af 1

Vakta möppu og færa innihald sjálfkrafa eftir reglum

Sent: Fim 09. Sep 2010 19:10
af Leviathan
Veit einhver um eitthvað tól sem vaktar möppu fyrir mig og færir svo það sem fer í þessa möppu á aðra staði eftir reglum sem ég set? Var að setja upp TED (Torrent episode downloader) og langar að færa þættina sem ég sæki sjálfkrafa yfir í réttar möppur svo að þeir birtist í XBMC án þess að ég þurfi að gera neitt. :D

Re: Vakta möppu og færa innihald sjálfkrafa eftir reglum

Sent: Fim 09. Sep 2010 19:19
af Gúrú
Einhver hérna notaði "Oracle" eða "Oracle script" eða eitthvað fyrir svona að mig minnir.

Re: Vakta möppu og færa innihald sjálfkrafa eftir reglum

Sent: Fim 09. Sep 2010 20:24
af Leviathan
Finn ekkert á Google sem heitir Oracle og gerir þetta. Gæti verið að það heiti eitthvað annað? Hef heldur ekkert fundið á Google nema draslforrit sem ég hef ekki verið nógu sáttur með.

Re: Vakta möppu og færa innihald sjálfkrafa eftir reglum

Sent: Fim 09. Sep 2010 21:37
af akarnid
http://www.purllow.com/hygeia/

http://mattcollinge.wordpress.com/software/file-mover/

http://www.desktopminds.com/cleandeskorganizer.html

http://belvedere.en.softonic.com/

Belvedere sýnist mér vera það hraðasta og skásta. Á OS X er til frábært forrit sem heitir Hazel sem einmitt gerir þetta sama, rules-based skráarumsýsl. Leitaði að alternatives að því :)

Re: Vakta möppu og færa innihald sjálfkrafa eftir reglum

Sent: Fös 10. Sep 2010 20:24
af Leviathan
Takk fyrir, ég var einmitt með eitthvað svona þegar ég notaði Mac en mundi ekki hvað það hét. :)