Síða 1 af 1

Ljósleiðari + Download + Leikjaspilun

Sent: Mið 08. Sep 2010 22:53
af Ripparinn
Sælir :)


Er það satt að ég get verið að spila online leiki á lágu pingi og downloadað á sama tíma?
(50mb ljós @ Vodafone)

Re: Ljósleiðari + Download + Leikjaspilun

Sent: Mið 08. Sep 2010 22:55
af hagur
Ripparinn skrifaði:Sælir :)


Er það satt að ég get verið að spila online leiki á lágu pingi og downloadað á sama tíma?
(50mb ljós @ Vodafone)


Ja ... er svosem ekkert í leikjaspilun, en ef þú getur þetta á einhverri tengingu, þá er það ljósið, já.

Re: Ljósleiðari + Download + Leikjaspilun

Sent: Mið 08. Sep 2010 23:08
af mercury
fer allt eftir því á hvaða hraða þú ert að downloada. ef download fer mikið yfir 4mb/s þá ætti nú pingið að hækka töluvert.

Re: Ljósleiðari + Download + Leikjaspilun

Sent: Fim 09. Sep 2010 09:40
af Gúrú
Hef oft verið með fínt ping og laglaus deilandi á mörgum MB/s. (50Mb ljós Voda)

Fer allt eftir routernum sem þú færð/notar.

Re: Ljósleiðari + Download + Leikjaspilun

Sent: Fim 09. Sep 2010 10:22
af ponzer
Væri t.d mjög sniðugt að setja QoS í gang ef þú ert með router sem styður svoleiðis, þá getur þú forgangsraðað traffíkini hjá þér.

Re: Ljósleiðari + Download + Leikjaspilun

Sent: Þri 05. Okt 2010 11:34
af fannar82
meh, pingið hjá mér hreifist ekki ef ég er ekki að downloada á sömuvél og ég er að spila á

er vanalega að dla bara á lappanum í gegnum wireless sem cappast hjá mér í 2mbs,

og finn allavegana ekkert fyrir því á meðan ég er í wow. ( veit ekki með cs nd such games sem eru meira ms\ping dependant )

Re: Ljósleiðari + Download + Leikjaspilun

Sent: Þri 05. Okt 2010 12:15
af Skari
ég er að minnsta kosti með 8mb og spila bara wow.. finn ekki fyrir laggi þótt ég sé að dla á 800+ kb og með streams í gangi