Síða 1 af 1

This copy of Windows is not genuine (W7)

Sent: Sun 05. Sep 2010 14:24
af Gummzzi
Sælir Vaktarar.

Ég var að formatta tölvuna mína í skriljónasta skipti en á nýjan disk (samsung 500g) en í þetta skiðtið þá eftir nokkur update þá poppaði þessi melding upp "This copy of Windows is not genuine" veit hvað þetta er og hef lagað þetta áður fyrir löngu á hinum disknum (Seagate 500g) þá notaði ég bara forrit er sum sem heitir "Win7 loader" og ní prufaði ég það bara aftur átti það á usb lykkli en ekkert breyttist þannig ég prufaði loader 1.9 og alla þar fyrir neðan en ekkert virkar :evil:


So... getur einhver hjálpað mér ??

Re: This copy of Windows is not genuine (W7)

Sent: Sun 05. Sep 2010 14:43
af beatmaster
Þetta ætti að geta hjálpað þér :)

Re: This copy of Windows is not genuine (W7)

Sent: Sun 05. Sep 2010 14:44
af Revenant
Finnst þér það eitthvað skrítið að þú skulir fá "not genuine" ef þú crackar windows?

Re: This copy of Windows is not genuine (W7)

Sent: Sun 05. Sep 2010 15:02
af rapport
Revenant skrifaði:Finnst þér það eitthvað skrítið að þú skulir fá "not genuine" ef þú crackar windows?


x2

Re: This copy of Windows is not genuine (W7)

Sent: Sun 05. Sep 2010 15:04
af Gummzzi
Revenant skrifaði:Finnst þér það eitthvað skrítið að þú skulir fá "not genuine" ef þú crackar windows?


Nei alls ekki en það á að vera nóg að installa bara windows 7 loader !!
en það virkar ekki og það fynnst mér skrítið ...

Re: This copy of Windows is not genuine (W7)

Sent: Sun 05. Sep 2010 15:08
af CendenZ
Eru menn alveg að gleyma sér.... við tölum ekki um svona hér.

Re: This copy of Windows is not genuine (W7)

Sent: Sun 05. Sep 2010 17:07
af GullMoli
Er eitthvað skárra að tala um ólögleg eintök af tölvuleikjum? Ég man ekki betur en að einn stjórnandinn hér hafi amk gert það hérna fyrir örfáum dögum í sambandi við BF:BC2