Dual boot með windows 7?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Dual boot með windows 7?
Sælir/ar vaktara,
Langar að installa Linux með windows 7 í tölvunni. Hvernig virkar það?
Hvernig intstallar maður?
Er hægt að install á sama ssd diski og windows 7 er á ? (27 gb eftir)
Hvaða Linux, Ubuntu eða hvað sem þetta heitir á maður að taka?
Hvernig virkar þetta með forrit í linux, tld. itunes eða aðrir spilara. Og eru flest forrit hægt að vera með í linux líka?
Jæja, endilega hjálpið mér
Fyrirfram þakkir - Tiesto.
Langar að installa Linux með windows 7 í tölvunni. Hvernig virkar það?
Hvernig intstallar maður?
Er hægt að install á sama ssd diski og windows 7 er á ? (27 gb eftir)
Hvaða Linux, Ubuntu eða hvað sem þetta heitir á maður að taka?
Hvernig virkar þetta með forrit í linux, tld. itunes eða aðrir spilara. Og eru flest forrit hægt að vera með í linux líka?
Jæja, endilega hjálpið mér
Fyrirfram þakkir - Tiesto.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Dual boot með windows 7?
Virkar ágætlega.Er persónulega hrifnari af því að skoða linux einfaldlega í virtual umhverfi bara fikta sig áfram þar og geta ekki skemmt neitt
en hérna eru leiðbeiningar um setup fyrir win7 og ubuntu dual boot:
http://www.youtube.com/watch?v=XaqaDZZ_P0g
Já þú getur installað ubuntu allavegna ef þú átt 27 gb laus.Þarft 15 gb laus til að standast min systemrequirements
Varðandi itunes þá downloadaru Wine forritinu á linux kerfið og þú getur keyrt windows forrit.
hérna er smá info um uppsetninguna:
http://www.ehow.com/how_5197743_downloa ... buntu.html
en hérna eru leiðbeiningar um setup fyrir win7 og ubuntu dual boot:
http://www.youtube.com/watch?v=XaqaDZZ_P0g
Já þú getur installað ubuntu allavegna ef þú átt 27 gb laus.Þarft 15 gb laus til að standast min systemrequirements
Varðandi itunes þá downloadaru Wine forritinu á linux kerfið og þú getur keyrt windows forrit.
hérna er smá info um uppsetninguna:
http://www.ehow.com/how_5197743_downloa ... buntu.html
Just do IT
√
√
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Dual boot með windows 7?
Hjaltiatla skrifaði:Varðandi itunes þá downloadaru Wine forritinu á linux kerfið og þú getur keyrt windows forrit.
hérna er smá info um uppsetninguna:
http://www.ehow.com/how_5197743_downloa ... buntu.html
Ef einhver ætlar að nota drulluna sem iTunes er, og þá sérstaklega í hinum fagra heimi GNU/Linux, að þá ætti hann að sleppa þessu bara! Notar bara forrit sem eru skrifuð fyrir GNU/Linux.
Getið nefnt nánast hvaða windows forrit sem er og það er hægt að finna replacement forrit fyrir það í GNU/Linux sem gera nákvæmlega það sama (oft mun betur) eða gera mjög svipaða hluti! Plís ekki nefna Steam
iTunes
but that's just my two cents...
-
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Dual boot með windows 7?
coldcut skrifaði:Getið nefnt nánast hvaða windows forrit sem er og það er hægt að finna replacement forrit fyrir það í GNU/Linux sem gera nákvæmlega það sama (oft mun betur) eða gera mjög svipaða hluti!
Ehhemm, Steam?
Annars er þetta hárrétt hjá þér
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Dual boot með windows 7?
Jæja fékk ekki mikið úr þessu nema ekki nota itunes
Spurningin er hvaða Ubuntu/Linux ætti ég að taka?
Spurningin er hvaða Ubuntu/Linux ætti ég að taka?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Dual boot með windows 7?
Persónulega hef ég bestu reynsluna af Kubuntu. Hef prófað Fedora, OpenSUSE og Ubuntu. Lenti í smá vandræðum með allt nema Kubuntu. En það var vélbúnaðartengt (Ati skjákort eru ekki linux friendly ) og ekki hjálpaði skortur á kunnáttu.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Dual boot með windows 7?
ManiO skrifaði:Persónulega hef ég bestu reynsluna af Kubuntu. Hef prófað Fedora, OpenSUSE og Ubuntu. Lenti í smá vandræðum með allt nema Kubuntu. En það var vélbúnaðartengt (Ati skjákort eru ekki linux friendly ) og ekki hjálpaði skortur á kunnáttu.
Takk fyrir svarið...hvernig skiptist þetta með harðadiskana? get væntanlega valið hvað tld. 30 gb fyrir linux og hin 40 gb fyrir windows. Get ég þá nálgast gögnin á windows helmingum þegar ég er í Linux? og svo væri ég með einn 1tb fyrir bæði.
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Dual boot með windows 7?
Hvati skrifaði:Ehhemm, Steam?
Annars er þetta hárrétt hjá þér
Oh no you didn't!
Ég mundi klárlega taka Ubuntu, best að byrja á því. Svo er alltaf spurning með gluggakerfi, ég nota persónulega alltaf Gnome því ég hef aldrei fílað KDE en svo eru líka gluggakerfi eins og XFCE. Annars er það í raun seinni tíma vandamál...getur prufað þau öll inní Ubuntu
En með diskana að þá ætti það sem þú talar um að ganga upp
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Dual boot með windows 7?
coldcut skrifaði:Hvati skrifaði:Ehhemm, Steam?
Annars er þetta hárrétt hjá þér
Oh no you didn't!
Ég mundi klárlega taka Ubuntu, best að byrja á því. Svo er alltaf spurning með gluggakerfi, ég nota persónulega alltaf Gnome því ég hef aldrei fílað KDE en svo eru líka gluggakerfi eins og XFCE. Annars er það í raun seinni tíma vandamál...getur prufað þau öll inní Ubuntu
En með diskana að þá ætti það sem þú talar um að ganga upp
Okei takk þó ég skildi ekki helmingin sem þú sagðir frá 2-3 línu haha. En veistu hvort ég get náð í file-a frá windows helmingum á disknum þegar ég er í linux?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Dual boot með windows 7?
Tiesto skrifaði:Okei takk þó ég skildi ekki helmingin sem þú sagðir frá 2-3 línu haha. En veistu hvort ég get náð í file-a frá windows helmingum á disknum þegar ég er í linux?
Jebb, lítið mál.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Dual boot með windows 7?
Tiesto skrifaði:Okei takk þó ég skildi ekki helmingin sem þú sagðir frá 2-3 línu haha. En veistu hvort ég get náð í file-a frá windows helmingum á disknum þegar ég er í linux?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Dual boot með windows 7?
Hvati skrifaði:coldcut skrifaði:Getið nefnt nánast hvaða windows forrit sem er og það er hægt að finna replacement forrit fyrir það í GNU/Linux sem gera nákvæmlega það sama (oft mun betur) eða gera mjög svipaða hluti!
Ehhemm, Steam?
Annars er þetta hárrétt hjá þér
http://www.phoronix.com/scan.php?page=a ... ment&num=1
og þangað til.....
http://developer.valvesoftware.com/wiki ... nder_Linux
svo er djl líka frekar töff... fyrir þá sem vilja "steam" fyrir leiki sem keyra á linux http://en.djl-linux.org/
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Dual boot með windows 7?
gardar skrifaði:http://www.phoronix.com/scan.php?page=article&item=valve_steam_announcement&num=
old news...http://digitizor.com/2010/08/22/valve-p ... ux-rumors/
gardar skrifaði:og þangað til.....
http://developer.valvesoftware.com/wiki ... nder_Linux
svo er djl líka frekar töff... fyrir þá sem vilja "steam" fyrir leiki sem keyra á linux http://en.djl-linux.org/
Annars er djl náttúrulega aldrei Steam. Svo eru POL og Wine lausnirnar aldrei jafn góðar...allavegana ekki fyrir fullkomnunarsinna eins og mig.
Er samt hættur að spila tölvuleiki þannig að mér er í raun alveg sama
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Dual boot með windows 7?
Jæja þá er maður búin að installa Ubuntu.10.04.1.
Þarf svoldið að venjast þessu en annars er þetta fínt, takk fyrir hjálpina.
Hvernig skipti ég svo á milli stýrikerfa?
og já hvenri geri ég att?
Þarf svoldið að venjast þessu en annars er þetta fínt, takk fyrir hjálpina.
Hvernig skipti ég svo á milli stýrikerfa?
og já hvenri geri ég att?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Dual boot með windows 7?
Tiesto skrifaði:Jæja þá er maður búin að installa Ubuntu.10.04.1.
Þarf svoldið að venjast þessu en annars er þetta fínt, takk fyrir hjálpina.
Hvernig skipti ég svo á milli stýrikerfa?
og já hvenri geri ég att?
Það á að koma bootmenu eftir bios skjáinn þar sem þú getur valið um það sem er í boði.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Dual boot með windows 7?
ManiO skrifaði:Tiesto skrifaði:Jæja þá er maður búin að installa Ubuntu.10.04.1.
Þarf svoldið að venjast þessu en annars er þetta fínt, takk fyrir hjálpina.
Hvernig skipti ég svo á milli stýrikerfa?
og já hvenri geri ég att?
Það á að koma bootmenu eftir bios skjáinn þar sem þú getur valið um það sem er í boði.
Okei takk, en veistu nokkuð hvernig á að gera (att) merkið (eitthvað (att) hotmail . com)
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Dual boot með windows 7?
Tiesto skrifaði:ManiO skrifaði:Tiesto skrifaði:Jæja þá er maður búin að installa Ubuntu.10.04.1.
Þarf svoldið að venjast þessu en annars er þetta fínt, takk fyrir hjálpina.
Hvernig skipti ég svo á milli stýrikerfa?
og já hvenri geri ég att?
Það á að koma bootmenu eftir bios skjáinn þar sem þú getur valið um það sem er í boði.
Okei takk, en veistu nokkuð hvernig á að gera (att) merkið (eitthvað (att) hotmail . com)
Ef þú ert búinn að stilla íslenskt lyklaborð þá á það að vera hægri alt og q, en ef þú ert með stillt á enskt þá er það hægri alt og 2 ef ég man rétt.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Dual boot með windows 7?
ManiO skrifaði:Tiesto skrifaði:ManiO skrifaði:Tiesto skrifaði:Jæja þá er maður búin að installa Ubuntu.10.04.1.
Þarf svoldið að venjast þessu en annars er þetta fínt, takk fyrir hjálpina.
Hvernig skipti ég svo á milli stýrikerfa?
og já hvenri geri ég att?
Það á að koma bootmenu eftir bios skjáinn þar sem þú getur valið um það sem er í boði.
Okei takk, en veistu nokkuð hvernig á að gera (att) merkið (eitthvað (att) hotmail . com)
Ef þú ert búinn að stilla íslenskt lyklaborð þá á það að vera hægri alt og q, en ef þú ert með stillt á enskt þá er það hægri alt og 2 ef ég man rétt.
Heyrðu þetta virkar, takk. Hvaða tónlistaspilara mæli þið með fyrir Ubuntu? og djöffulinn er þetta þæginlegt chat dæmi.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Dual boot með windows 7?
Tiesto skrifaði:Heyrðu þetta virkar, takk. Hvaða tónlistaspilara mæli þið með fyrir Ubuntu? og djöffulinn er þetta þæginlegt chat dæmi.
Er í sama basli með tónlistarspilara, Amarok er ekki alveg að gera sig. En ef þú lendir í vandræðum þá er Google nauðsynlegt. Getur alltaf spurt, en ef þú ert óþolinmóður eins og ég þá nenniru ekki alltaf að bíða eftir svari
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Dual boot með windows 7?
ManiO skrifaði:Tiesto skrifaði:Heyrðu þetta virkar, takk. Hvaða tónlistaspilara mæli þið með fyrir Ubuntu? og djöffulinn er þetta þæginlegt chat dæmi.
Er í sama basli með tónlistarspilara, Amarok er ekki alveg að gera sig. En ef þú lendir í vandræðum þá er Google nauðsynlegt. Getur alltaf spurt, en ef þú ert óþolinmóður eins og ég þá nenniru ekki alltaf að bíða eftir svari
Já heyrðu geri það en takk kærlega fyrir öll svörin.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Dual boot með windows 7?
ManiO skrifaði:Tiesto skrifaði:Heyrðu þetta virkar, takk. Hvaða tónlistaspilara mæli þið með fyrir Ubuntu? og djöffulinn er þetta þæginlegt chat dæmi.
Er í sama basli með tónlistarspilara, Amarok er ekki alveg að gera sig. En ef þú lendir í vandræðum þá er Google nauðsynlegt. Getur alltaf spurt, en ef þú ert óþolinmóður eins og ég þá nenniru ekki alltaf að bíða eftir svari
Prófaðu amarok 1.4
Hann er langbestur
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Dual boot með windows 7?
gardar skrifaði:ManiO skrifaði:Tiesto skrifaði:Heyrðu þetta virkar, takk. Hvaða tónlistaspilara mæli þið með fyrir Ubuntu? og djöffulinn er þetta þæginlegt chat dæmi.
Er í sama basli með tónlistarspilara, Amarok er ekki alveg að gera sig. En ef þú lendir í vandræðum þá er Google nauðsynlegt. Getur alltaf spurt, en ef þú ert óþolinmóður eins og ég þá nenniru ekki alltaf að bíða eftir svari
Prófaðu amarok 1.4
Hann er langbestur
Já geri það. ÞArf bara fyrst að læra að instalal forritum Ananrs þá eru ótrúleg vandræði að installa adobe flash.
Re: Dual boot með windows 7?
Tiesto skrifaði:gardar skrifaði:ManiO skrifaði:Tiesto skrifaði:Heyrðu þetta virkar, takk. Hvaða tónlistaspilara mæli þið með fyrir Ubuntu? og djöffulinn er þetta þæginlegt chat dæmi.
Er í sama basli með tónlistarspilara, Amarok er ekki alveg að gera sig. En ef þú lendir í vandræðum þá er Google nauðsynlegt. Getur alltaf spurt, en ef þú ert óþolinmóður eins og ég þá nenniru ekki alltaf að bíða eftir svari
Prófaðu amarok 1.4
Hann er langbestur
Já geri það. ÞArf bara fyrst að læra að instalal forritum Ananrs þá eru ótrúleg vandræði að installa adobe flash.
Software center. Eða nota bara apt-cache search * (ef þú veist ekki hvað forritið heitir) og sudo apt-get install *. Ég mæli með að ná í gnome-do og ubuntu-restricted-extras:
Kóði: Velja allt
sudo apt-get install gnome-do ubuntu-restricted-extras
Gnome do er svona quick launch dæmi, ég get ekki verið án þess. http://do.davebsd.com/
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Dual boot með windows 7?
Tiesto skrifaði:Já geri það. ÞArf bara fyrst að læra að instalal forritum Ananrs þá eru ótrúleg vandræði að installa adobe flash.
Fínt að byrja kannski á að skoða synaptic
System > Administration > Synaptic Package manager
Finnur það sem þú vilt setja upp í synaptic, hakar við það og velur install.
En til að setja upp amarok 1.4 þarftu að fara smá krókaleiðir fyrst: http://www.ubuntugeek.com/howto-install ... aunty.html
dori skrifaði:Gnome do er svona quick launch dæmi, ég get ekki verið án þess. http://do.davebsd.com/
prófaði DO einusinni... Voðalega töff og allt það en ég náði aldrei að venja mig á það....
Alt+f2 virkar alveg nógu vel fyrir mig