Síða 1 af 2
Hvernig beriði fram char?
Sent: Mán 23. Ágú 2010 20:26
af intenz
Í forritun notar maður "char" þegar maður er að tilgreina stafi/tákn í breytum. Þetta er sem sagt stytting fyrir "character"
En mig langar að vita hvort þið berið þetta fram sem "tsjar" eða "kar" ?
Re: Hvernig beriði fram char?
Sent: Mán 23. Ágú 2010 20:28
af GullMoli
Tsjar ofc
Re: Hvernig beriði fram char?
Sent: Mán 23. Ágú 2010 20:31
af Sydney
Tjar.
Re: Hvernig beriði fram char?
Sent: Mán 23. Ágú 2010 20:35
af Hjaltiatla
Orðið á götunni er að það sé tsjar
Re: Hvernig beriði fram char?
Sent: Mán 23. Ágú 2010 20:46
af hagur
Hmmmm ... þurfti að segja þetta nokkrum sinnum í huganum til að átta mig á því hvorn framburðinn ég nota.
Ég segi stundum Tsjar og stundum Kar. Oftast held ég Kar.
Reyndar segir maður Karakter en ekki Tsjarakter, þannig að Kar væri í raun réttara.
Re: Hvernig beriði fram char?
Sent: Mán 23. Ágú 2010 20:52
af beatmaster
Réttast væri að bera char fram sem karakter þar sem að þetta er stytting
Hérna er önnur pæling til að setja þetta í það samhengi
Þegar að þú lest o.s.frv hvort lestu þá
Og Svo Eff Err Vaff eða og svo framvegis
Re: Hvernig beriði fram char?
Sent: Mán 23. Ágú 2010 20:53
af BjarkiB
beatmaster skrifaði:Réttast væri að bera char fram sem karakter þar sem að þetta er stytting
Hérna er önnur pæling til að setja þetta í það samhengi
Þegar að þú lest o.s.frv hvort lestu þá
Og Svo Eff Err Vaff eða og svo framleiðis
og svo framveigis. En hinsvegar þá les ég alltaf s.s sem sssssssss
Re: Hvernig beriði fram char?
Sent: Mán 23. Ágú 2010 20:55
af SolidFeather
Kar
Re: Hvernig beriði fram char?
Sent: Mán 23. Ágú 2010 20:56
af beatmaster
Hvernig náði ég að troða framleiðis í þessa setningu hjá mér
GullMoli skrifaði:Tsjar ofc
Hvort lest þú þegar að þú lest þessa setningu hjá þér?
1.Tsjar Og Eff Sjé
2. Tsjar off korss
Re: Hvernig beriði fram char?
Sent: Mán 23. Ágú 2010 21:07
af intenz
beatmaster skrifaði:Réttast væri að bera char fram sem karakter þar sem að þetta er stytting
Hérna er önnur pæling til að setja þetta í það samhengi
Þegar að þú lest o.s.frv hvort lestu þá
Og Svo Eff Err Vaff eða og svo framvegis
HVERNIG er þetta sambærilegt?
Re: Hvernig beriði fram char?
Sent: Mán 23. Ágú 2010 21:12
af Gúrú
t(í-sagt hratt)ar
Tijar án þess að bera fram i-ið ef það makear sense.
Re: Hvernig beriði fram char?
Sent: Mán 23. Ágú 2010 21:13
af hagur
intenz skrifaði:beatmaster skrifaði:Réttast væri að bera char fram sem karakter þar sem að þetta er stytting
Hérna er önnur pæling til að setja þetta í það samhengi
Þegar að þú lest o.s.frv hvort lestu þá
Og Svo Eff Err Vaff eða og svo framvegis
HVERNIG er þetta sambærilegt?
Sammála, finnst þetta ekki alveg sambærilegt. Það er svo mikið af svona styttingum í forritun, held að maður yrði þreyttur á að segja alltaf það sem styttingin stendur fyrir.
Re: Hvernig beriði fram char?
Sent: Mán 23. Ágú 2010 22:35
af viddi
Tjar
Re: Hvernig beriði fram char?
Sent: Mán 23. Ágú 2010 23:10
af BjarniTS
kennararnir segja tjar
Re: Hvernig beriði fram char?
Sent: Mán 23. Ágú 2010 23:18
af hauksinick
Gúrú skrifaði:t(í-sagt hratt)ar
Tijar án þess að bera fram i-ið ef það makear sense.
sammála þessu
Re: Hvernig beriði fram char?
Sent: Mán 23. Ágú 2010 23:25
af Hvati
Kar auðvitað, hef aldrei heyrt neinn segja tsjar...
Re: Hvernig beriði fram char?
Sent: Þri 24. Ágú 2010 00:07
af KermitTheFrog
Er þetta ekki stytting á character? Ef svo er finnst mér réttara að segja kar, ég segi allavega alltaf kar í hausnum á mér.
Re: Hvernig beriði fram char?
Sent: Þri 24. Ágú 2010 00:14
af gardar
ég ber það fram \ˈchär\
Re: Hvernig beriði fram char?
Sent: Þri 24. Ágú 2010 00:49
af johanninn
kar
Re: Hvernig beriði fram char?
Sent: Þri 24. Ágú 2010 03:28
af machiavelli7
vá hef verið að leiðrétta bróðir minn i mörg ár með að það sé kar ekki tjar, kemur á óvart að tjar er svona vinsælt.
Re: Hvernig beriði fram char?
Sent: Þri 24. Ágú 2010 03:51
af Don Vito
KermitTheFrog skrifaði:Er þetta ekki stytting á character? Ef svo er finnst mér réttara að segja kar, ég segi allavega alltaf kar í hausnum á mér.
sammála þessu...
Re: Hvernig beriði fram char?
Sent: Þri 24. Ágú 2010 14:52
af Gúrú
Ef þið vitið hvernig að cello er borið fram (tjello)(stutt t ekki langt) þá ættuð þið nú alveg að komast upp með það að bera char fram alveg eins og það. (C í cello = ch í char þ.e.a.s.)
Re: Hvernig beriði fram char?
Sent: Þri 24. Ágú 2010 14:58
af gardar
gardar skrifaði:ég ber það fram \ˈchär\
Fyrir þá sem ekki kunna að lesa úr þessu þá er hljóðdæmi hér
http://www.merriam-webster.com/dictionary/char
Re: Hvernig beriði fram char?
Sent: Þri 24. Ágú 2010 15:31
af intenz
Þetta er alveg nákvæmlega það sama og "tsjar"
Re: Hvernig beriði fram char?
Sent: Þri 24. Ágú 2010 15:46
af dori
Þetta er samt framburður á orðinu char (
http://en.wikipedia.org/wiki/Char). Ég stend við mitt atkvæði að þar sem þetta er stytting á character þá segi ég char[acter] með kokhljóði í byrjun.