Spurningar varðandi stream


Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Spurningar varðandi stream

Pósturaf JohnnyX » Sun 22. Ágú 2010 20:52

Ég er sem sagt að pæla í því að setja upp tölvu með öllu afþreygingarefni sem ég bý yfir og deila með nokkrum vinum og vandamönnum.
Aðal spurningin sem ég hef er sú hvort ég þarf að hafa öfluga tölvu í þetta? Mesta álagið er á nettenginguna (held ég), þannig að tölvan þarf ekkert að vera súper er það nokkuð?
Við erum að tala um nokkur terabyte af efni og kannski 5 manns að stream-a í einu tops. Gæti myndast lagg í stream-ið ef tölvan er ekki upp á marga fiska?

Kv.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurningar varðandi stream

Pósturaf hagur » Sun 22. Ágú 2010 21:59

Það fer mikið eftir því hvort þú ætlar þér að transcoda video-in, þ.e converta þeim on the fly yfir á annað format.

Ef við erum bara að tala um einfalt fileshare, þá þarftu ekkert mjög öfluga tölvu, heldur skiptir þá nettengingin máli og leshraðinn á harða disknum (helst ekki nota t.d USB flakkara í þetta).

Ef þú ætlar að transcoda og ert með 4-5 manneskjur í einu að horfa, þá þarftu almennilega vél. Myndi giska á quad-core eða jafnvel i7. Veit samt hreinlega ekki hvort það myndi duga. Er samt enginn sérfræðingur í þessum málum.