Síða 1 af 1

Hjálp með að share-a á heimaneti...

Sent: Lau 21. Ágú 2010 21:40
af hauksinick
Ég og vinur minn erum heima hjá mér ætlum að skiptast á gögnum og spila tölvuleiki og eh þannig bara...Ég er með windows 7 en vinur minn er með windows XP...Við erum ekki alveg að botna hvernig það skal gert...Getur einhver hérna sagt mér hvernig við getum skipst á gögnum ?

Re: Hjálp með að share-a á heimaneti...

Sent: Sun 22. Ágú 2010 13:39
af audiophile
http://www.howtogeek.com/howto/windows- ... -7-and-xp/

Eða leita bara á Google að "windows 7 xp file sharing"

Man ekki hvaða aðferð ég notaði en ég fiktaði mig bara áfram og núna tala sjónvarpstölvan (XP) og borðtölvan (Win7) alltaf saman og ekkert vesen.