Síða 1 af 1

Hvernig að tengja php við html?

Sent: Lau 21. Ágú 2010 17:35
af zdndz
Kann sáralítið á þetta en er að fikta mig eitthvað með að gera heimasíðu, fann eitthvað template á netinu og er með adobe dreamweaver (CS5), síðan er ég með php kóða sem ég veit bara ekkert hvað ég á að gera við, hvernig ég set það á síðuna. Bý ég til síðu sem er .php hendi kóðanum þar inn og tengi það skjal eitthvern veginn við html skjalið? eða er þetta gert eitthverveginn allt öðruvísi?

Re: Hvernig að tengja php við html?

Sent: Lau 21. Ágú 2010 18:05
af intenz
Þú þarft vefþjón sem styður PHP.

En hvaða PHP kóði er þetta?

Re: Hvernig að tengja php við html?

Sent: Lau 21. Ágú 2010 18:54
af guttalingur
einfalt þú tengir ekki php við html beint. heldur php við html
allt á milli <?php og ?>
er php kóði sama hvar hann er svo lengi sem hann sé í .php
t.d

Kóði: Velja allt

<html>
<head>
</head>
<body>
<?php
echo "halló heimur";
?>
<p>another php tag </p>
<?php
if(isset($_GET['msg']))
{
   print $_GET['msg'];
}
?>
</body>
</html>


endilega leiðréttið mig ef ég hef rangt fyrir mér.