Síða 1 af 1

smá vesen í windows 7

Sent: Lau 21. Ágú 2010 04:53
af hlynuri
er að lenda í því að þegar ég opna forrit eða myndir eða bara eithvað þá opnast það á bakvið öll önnur forrit sem eru opin, t.d þegar ég opna ljósmynd þá opnast hún á bakvið allt annað og ég þarf að klikka á myndina í barnum niðri til að hún komi upp.

þetta er kanski ekkert möst að fá í lag en
ég vona að þið skiljið hvað ég er að meina :)

Re: smá vesen í windows 7

Sent: Lau 21. Ágú 2010 05:26
af intenz
Shit böggandi.

En prófaðu að fara í cmd og skrifa sfc /scannow

Prófaðu einnig að óvirkja Aero.

http://www.ehow.com/how_4751637_disable ... ndows.html

Re: smá vesen í windows 7

Sent: Lau 21. Ágú 2010 15:23
af hlynuri
það virkaði að disable aero og setja það svo aftur á. takk fyrir þetta :)