Ég er með lappa (Win7) og langar að gefa ákveðnum notanda á annari tölvu (Win7) fullan aðgang að einni möppu á C:
Ég er búinn að vera að grúska í Permissions en get bara leyft notendum á lappanum sjálfum að fá aðgang.
Hvernig fer ég að?
Windows 7 share
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Windows 7 share
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 share
Þar sem þú ert ekki á domaini verðuru líklegast að búa til sama userinn á báðum tölvum og gefa honum rétt permissions á local share vélinni.
Re: Windows 7 share
intenz skrifaði:Ég er með lappa (Win7) og langar að gefa ákveðnum notanda á annari tölvu (Win7) fullan aðgang að einni möppu á C:
Ég er búinn að vera að grúska í Permissions en get bara leyft notendum á lappanum sjálfum að fá aðgang.
Hvernig fer ég að?
hægri smellir->share with->homegroup
þá er það komið en auðvitað á undan þarftu að starta homegroup þar sem báðar tölvurnar eru í
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 share
AntiTrust skrifaði:Þar sem þú ert ekki á domaini verðuru líklegast að búa til sama userinn á báðum tölvum og gefa honum rétt permissions á local share vélinni.
Það gekk ekki upp.
En ég skráði báðar tölvurnar í sama HomeGroup, þannig mér tókst þetta með því.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Windows 7 share
intenz skrifaði:AntiTrust skrifaði:Þar sem þú ert ekki á domaini verðuru líklegast að búa til sama userinn á báðum tölvum og gefa honum rétt permissions á local share vélinni.
Það gekk ekki upp.
En ég skráði báðar tölvurnar í sama HomeGroup, þannig mér tókst þetta með því.
, persónulega fannst mér sharing dæmið í xp mun þægilegra
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
Re: Windows 7 share
þú getur líka prófað http://www.rejetto.com/hfs/ svínvirkar og þú ert enga stund að setja þetta upp
2600k gtx780 16gb
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 share
Hef aldrei fengið Homegroup til að virka. Get séð hinar tölvurnar og folderana, en kemst aldrei inn í folderana. File sharing í W7 getur verið puð. Ég endaði bara með að setja upp IIS og setja FTP server í gang
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 share
Danni V8 skrifaði:Hef aldrei fengið Homegroup til að virka. Get séð hinar tölvurnar og folderana, en kemst aldrei inn í folderana. File sharing í W7 getur verið puð. Ég endaði bara með að setja upp IIS og setja FTP server í gang
Þetta er alveg æðislegt. Er með allt skóladraslið mitt á lappanum og nenni sko ekki að hafa það á báðum tölvum (version conflict o.s.frv.). Núna get ég bara share'að skólamöppunni í HomeGroup og búið svo til shortcut af möppunni á desktopið á PC og haft beinan read/write aðgang á það.
Guði sé lof að ég þarf ekki að nota FTP til að komast inn á þetta.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Windows 7 share
Filesharing í Windows 7 finnst mér algjör barnaleikur miðað við fyrri útgáfur. Er með 3 tölvur uppsettar með W7 og það var eins og að drekka vatn að fá þær til að tala saman.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 share
teitan skrifaði:Filesharing í Windows 7 finnst mér algjör barnaleikur miðað við fyrri útgáfur. Er með 3 tölvur uppsettar með W7 og það var eins og að drekka vatn að fá þær til að tala saman.
Mér finnst einmitt mjög erfitt að drekka vatn.
En síðan ég notaði FTP lausnina þá er ég nú búinn að fá File Sharing til að virka, en ekki Home Group. Veit ekki hvers vegna, en þegar ég nota þetta Homegroup þá tala tölvurnar alveg saman, en ég get ekki séð neinar skrár í gegnum Homegroup, bara foldera. Þarf að nota Network File Sharing fyrir það, sem er í sjálfu sér ekkert vandamál og þess vegna hef ég ekki reynt að finna lausn á því.
En þráðurinn snýst nú ekki um það. Flott að þú gast leyst þetta auðveldlega Gaui
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x