Spurning um takmörkun á download


Höfundur
nessinn
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Mið 14. Jún 2006 02:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Spurning um takmörkun á download

Pósturaf nessinn » Fim 19. Ágú 2010 14:09

Ég var að velta því fyrir mér hvort það væri hægt að takmarka hversu mikið magn er hægt að download-a í einni tölvu sem er á netkerfinu mínu.

Er þá að tala um að hafa eins og síminn er með fyrir heila tengingu nema bara að ég gæti stillt routerinn þannig að hann myndi gera svipað við tölvu á netkerfinu. Minnka þá hraðann þegar það er búið að ná í ákveðið mikið af gögnum.

Er með Leið 2 hjá Símanum og fékk hjá þeim Speedtouch 585i router sem ég nota.
Er líka að spá hvort ég ætti að kaupa mér nýjan router og nota hann í staðinn. Hverjir eru kostirnir við nýjan router?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um takmörkun á download

Pósturaf Gúrú » Fim 19. Ágú 2010 14:15

nessinn skrifaði:Hverjir eru kostirnir við nýjan router?


Það að hann gæti mögulega, kannski, kannski kannski boðið uppá það sem að þú ert að hugsa um :roll: :)


Modus ponens


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um takmörkun á download

Pósturaf AntiTrust » Fim 19. Ágú 2010 14:17

Ég hef aldrei heyrt um gagnalimit í heildina á router, en ég þekki auðvitað ekki allar týpur. Mikið, mikið einfaldara hugsa ég að finna hugbúnað til þessa, hann er alveg bókað til.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um takmörkun á download

Pósturaf Gúrú » Fim 19. Ágú 2010 14:21

AntiTrust skrifaði:Ég hef aldrei heyrt um gagnalimit í heildina á router, en ég þekki auðvitað ekki allar týpur. Mikið, mikið einfaldara hugsa ég að finna hugbúnað til þessa, hann er alveg bókað til.


Verð að vera sammála þessu, hugsanlega bara hafa gamla tölvu sem router þarna hjá þér? Ætti að auðvelda þetta ef að það er þörf á þessum feature.


Modus ponens