Einhver klár á Testdisk ?

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Einhver klár á Testdisk ?

Pósturaf BjarniTS » Mið 18. Ágú 2010 04:11

Gerði óvart CLEAN á vitlausan disk , og svo format , en tók hann úr sambandi mjög fljótt samt.
Hann er "raw" hjá mér , hvernig get ég vakið hann með að nota TestDisk ?
Varla þarf ég að standa í massífri gagnabjörgun útaf svona table ruglingi ?

Ekkert ofur mikilvægur disku , á til backup hér og þar af þvi sem er á honum , en samt væri svona þægilegasta að geta bjargað þessu núna.


Nörd


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Einhver klár á Testdisk ?

Pósturaf JReykdal » Mið 18. Ágú 2010 22:21

Keyra það og fara eftir valmöguleikunum sem birtast?


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.