Svartur skjár þegar ég starta win 7 64bit
Sent: Þri 17. Ágú 2010 22:35
Sælir,
Installaði win7 ultimate 64 bit fyrir nokkru og þá kom upp það vandamál að tölvan startar eðlilega en skjárinn er alveg svartur. Eftir nokkur rs næ ég að koma fram mynd á skjáinn en tölvan runnar sem fyrr venjulega. Svo næst þegar ég slekk á henni þá kemur þetta aftur. Er á HP pavilion dv 2500 special edition en hún hefur hitnað ansi mikið hjá mér uppá síðkastið, mögulega einhver ofhitnun á vélbúnaði? Er búinn að prófa að formatta tölvuna og setja win7 upp upp á nýtt, en ekkert lagaðist. Veit einhver hvað er að?
Fyrirfram þakkir
Installaði win7 ultimate 64 bit fyrir nokkru og þá kom upp það vandamál að tölvan startar eðlilega en skjárinn er alveg svartur. Eftir nokkur rs næ ég að koma fram mynd á skjáinn en tölvan runnar sem fyrr venjulega. Svo næst þegar ég slekk á henni þá kemur þetta aftur. Er á HP pavilion dv 2500 special edition en hún hefur hitnað ansi mikið hjá mér uppá síðkastið, mögulega einhver ofhitnun á vélbúnaði? Er búinn að prófa að formatta tölvuna og setja win7 upp upp á nýtt, en ekkert lagaðist. Veit einhver hvað er að?
Fyrirfram þakkir