Svartur skjár í Windows 7

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Svartur skjár í Windows 7

Pósturaf intenz » Þri 17. Ágú 2010 01:35

Í gær ákvað ég að formatta tölvuna mína og setja hana alla upp á nýtt. Ég defaultaði BIOSinn, formattaði HDD og setti upp Windows 7 Ultimate 64 bit aftur.

Ég komst leikandi inn í Windowsið og allt gekk eins og í sögu...

ÞANGAÐ TIL ég installaði Catalyst driverunum, þá er líf mitt búið að vera helvíti.

Ég fæ alltaf svartan skjá með músarbendli. CTRL+ALT+DEL eða neitt virkar. Bara músarbendill og svartur skjár - ekkert annað.

Ég er búinn að prófa System Restore, prófa aðra drivera (10.4, 10.5, 10.6, 10.7)... alltaf sama sagan.

Ef ég installa Catalyst driverunum og restarta. Svarti skjárinn kemur, ég restarta aftur og fer í Safe Mode, disabla display driverinn, restarta, þá virkar allt fínt.

Það er eins og þetta sé vandamál með Catalyst driverinn eða skjákortið mitt.

Samt skjákortið virkaði 100% áður en ég formattaði í gær þannig ég hef enga trú á því að það sé það sem er að faila.

Hafiði hugmynd? Ég held ég sé búinn að prófa allt.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár í Windows 7

Pósturaf svanur08 » Þri 17. Ágú 2010 04:21

prufa setja windows 7 aftur inn ?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár í Windows 7

Pósturaf intenz » Þri 17. Ágú 2010 17:03

svanur08 skrifaði:prufa setja windows 7 aftur inn ?

Búinn að því fjórum sinnum... prófaði m.a.s. annan Windows 7 disk og allt. Alltaf sama sagan.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

nighthawk
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2008 16:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár í Windows 7

Pósturaf nighthawk » Þri 17. Ágú 2010 17:28

þegar þú keyrir catalyst setupið, ef það er möguleiki, klikkaðu á update en ekki install.


_________________________________________________________________
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár í Windows 7

Pósturaf intenz » Þri 17. Ágú 2010 18:11

nighthawk skrifaði:þegar þú keyrir catalyst setupið, ef það er möguleiki, klikkaðu á update en ekki install.

Það er ekkert svoleiðis, bara Express Install eða Custom Install


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár í Windows 7

Pósturaf intenz » Þri 17. Ágú 2010 20:04

Er einhver hérna sem gæti hjálpað mér með þetta vandamál?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár í Windows 7

Pósturaf svanur08 » Þri 17. Ágú 2010 21:22

intenz skrifaði:Er einhver hérna sem gæti hjálpað mér með þetta vandamál?


Viss um að þetta sé 64 bit driver? Eða hvort stýrikerfið sé pottþétt 64 bit
Síðast breytt af svanur08 á Þri 17. Ágú 2010 21:34, breytt samtals 1 sinni.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár í Windows 7

Pósturaf svanur08 » Þri 17. Ágú 2010 21:26

svanur08 skrifaði:
intenz skrifaði:Er einhver hérna sem gæti hjálpað mér með þetta vandamál?


Viss um að þetta sé 64 bit driver?


Og prufað að setja Display Driver 1 of 2 og svo Catalyst Control Center (English) 2 of 2


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár í Windows 7

Pósturaf JReykdal » Mið 18. Ágú 2010 00:01

Ég held að sumir ættu nú að segja hvernig þeim tókst að laga þetta :lol:


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár í Windows 7

Pósturaf svanur08 » Mið 18. Ágú 2010 00:31

JReykdal skrifaði:Ég held að sumir ættu nú að segja hvernig þeim tókst að laga þetta :lol:


Tókst honum að fixa?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár í Windows 7

Pósturaf JReykdal » Mið 18. Ágú 2010 01:31

Hann verður nú að svara því sjálfur : =P~


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár í Windows 7

Pósturaf svanur08 » Mið 18. Ágú 2010 02:18

JReykdal skrifaði:Hann verður nú að svara því sjálfur : =P~


Er forvitinn að vita hvað var að :D


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7557
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1189
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár í Windows 7

Pósturaf rapport » Mið 18. Ágú 2010 02:24

svanur08 skrifaði:
JReykdal skrifaði:Hann verður nú að svara því sjálfur : =P~


Er forvitinn að vita hvað var að :D


Ég líka forvitinn... þoli ekki svona gott að heyra af lausnum...



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár í Windows 7

Pósturaf intenz » Mið 18. Ágú 2010 10:12

Það er svo kjánalegt hvernig ég "lagaði" þetta að ég þori varla að láta það í ljós hér. :oops:

En allavega, ég er með HD sjónvarpið mitt líka tengt við tölvuna (ásamt tölvuskjánum) og outputið frá skjákortinu var að fara á það.

Kveikti á sjónvarpinu og BINGÓ! Þar var myndin. :lol:

Stundum geta hlutir bara verið OF einfaldir. #-o


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár í Windows 7

Pósturaf teitan » Mið 18. Ágú 2010 10:43

intenz skrifaði:Það er svo kjánalegt hvernig ég "lagaði" þetta að ég þori varla að láta það í ljós hér. :oops:

En allavega, ég er með HD sjónvarpið mitt líka tengt við tölvuna (ásamt tölvuskjánum) og outputið frá skjákortinu var að fara á það.

Kveikti á sjónvarpinu og BINGÓ! Þar var myndin. :lol:

Stundum geta hlutir bara verið OF einfaldir. #-o


=D>



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár í Windows 7

Pósturaf ZoRzEr » Mið 18. Ágú 2010 10:47

Made my day :lol:


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Tengdur

Re: Svartur skjár í Windows 7

Pósturaf GullMoli » Mið 18. Ágú 2010 13:25

HAHAHAHAH


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár í Windows 7

Pósturaf svanur08 » Mið 18. Ágú 2010 17:15

intenz skrifaði:Það er svo kjánalegt hvernig ég "lagaði" þetta að ég þori varla að láta það í ljós hér. :oops:

En allavega, ég er með HD sjónvarpið mitt líka tengt við tölvuna (ásamt tölvuskjánum) og outputið frá skjákortinu var að fara á það.

Kveikti á sjónvarpinu og BINGÓ! Þar var myndin. :lol:

Stundum geta hlutir bara verið OF einfaldir. #-o


lol mér datt í hug þetta væri eitthvað svona dæmi, hef líka lent í svona kánalegu sjálfur áður :D


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár í Windows 7

Pósturaf hagur » Mið 18. Ágú 2010 17:46

Snilld =D>

Kemur fyrir á bestu bæjum .. (líka á mínum bæ).