Vantar góðann VPN router

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar góðann VPN router

Pósturaf Benzmann » Mán 09. Ágú 2010 10:20

sælir vaktarar.

ég Er með Draytek Vigor router sem er að gera mig vitlausann, og ég er að pæla að skipta honum út.

það sem mig vantar er VPN router sem getur haldið stöðugri vpn tenginu, og virkar vel með Torrent líka,

þessi sem ég er með crashar þegar ég er að downloada með torrent á 150kbs sem er að gera mig vitlausann,


svo hvaða routera mæli þið með?


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Vantar góðann VPN router

Pósturaf ponzer » Mán 09. Ágú 2010 11:14

ég er að nota windows vpn server bara, virkar mjög vel :)


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar góðann VPN router

Pósturaf Benzmann » Mán 09. Ágú 2010 12:13

ponzer skrifaði:ég er að nota windows vpn server bara, virkar mjög vel :)


hann er ekki stöðugur 24/7 365daga ársins, eða er það ?


annars er ég bara að leita af VPN router.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Vantar góðann VPN router

Pósturaf ponzer » Mán 09. Ágú 2010 12:27

benzmann skrifaði:
ponzer skrifaði:ég er að nota windows vpn server bara, virkar mjög vel :)


hann er ekki stöðugur 24/7 365daga ársins, eða er það ?


annars er ég bara að leita af VPN router.


Nota hann frekar oft og hefur allveg verið stöðugur en ég hef aftur á móti ekki notað hann mikið í torrent.

En hefuru skoðað smoothwall eða pfsense þeir ættu að virka flott í þetta :)


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Vantar góðann VPN router

Pósturaf Kristján Gerhard » Mán 09. Ágú 2010 22:29

Cisco 800 series




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Vantar góðann VPN router

Pósturaf starionturbo » Mán 09. Ágú 2010 23:08

PFSense virkar sultu vel, var reyndar ekki að gera það sama og þú, en svipað.

Setti það upp á vél frá 98 eða eitthvað, setti 5 gömul 10/100 netkort, 1 ADSL kort og notaði hann sem router í nokkurn tíma.

Syncaði þó illa, því þetta DSL módem var eeeld gamalt.

Draumurinn minn er að setja saman vél með öflugu DSL korti, og einu 10/100/1000 korti og nota sem hardcore router sem leyfir ótakmarkaðar tengingar óháð hraða.


Foobar