mig um hver mánaðarmót um "leigu" á router frá þeim.
Ég var að finna hjá mér zyxel prestige 600 series router.
Get ég notað hann eða þarf ég að stilla hann á tal?

mynd af router.
depill skrifaði:Tal = Vodafone
En honum vantar samt username og password sem hann fær venjulega ekki uppgefið frá Tal
nighthawk skrifaði:Þú getur hringt í þjónustuver Tals og fengið þann sem svarar að gefa upp username og password fyrir
WAN (internetið). Gæti reyndar tekið smá tíma að fá þann sem svarar að fatta hvað þú ert að meina,
en það er það eina sem þú þarft frá þeim. Svo opnaru browser í tölvu tengd við routerinn og skrifar
192.168.1.1, password annað hvort admin eða 1234, ef ekki haltu reset takkanum inni aftan á
routernum þar til hann restartar. Svo ferðu í Network->WAN og fyllir út username og password
uppgefið hjá Tal, VPI 0 og VCI 33.
That's all.
ponzer skrifaði:nighthawk skrifaði:Þú getur hringt í þjónustuver Tals og fengið þann sem svarar að gefa upp username og password fyrir
WAN (internetið). Gæti reyndar tekið smá tíma að fá þann sem svarar að fatta hvað þú ert að meina,
en það er það eina sem þú þarft frá þeim. Svo opnaru browser í tölvu tengd við routerinn og skrifar
192.168.1.1, password annað hvort admin eða 1234, ef ekki haltu reset takkanum inni aftan á
routernum þar til hann restartar. Svo ferðu í Network->WAN og fyllir út username og password
uppgefið hjá Tal, VPI 0 og VCI 33.
That's all.
User og pass er ekki gefið upp, til hvers að nota 600 router þegar þú færð 660 router hjá þeim ? Þótt þú "náir" að nota þinn eigin router rukkar þeir þig samt fyrir trygginga gjald á honum
nighthawk skrifaði:ponzer skrifaði:nighthawk skrifaði:Þú getur hringt í þjónustuver Tals og fengið þann sem svarar að gefa upp username og password fyrir
WAN (internetið). Gæti reyndar tekið smá tíma að fá þann sem svarar að fatta hvað þú ert að meina,
en það er það eina sem þú þarft frá þeim. Svo opnaru browser í tölvu tengd við routerinn og skrifar
192.168.1.1, password annað hvort admin eða 1234, ef ekki haltu reset takkanum inni aftan á
routernum þar til hann restartar. Svo ferðu í Network->WAN og fyllir út username og password
uppgefið hjá Tal, VPI 0 og VCI 33.
That's all.
User og pass er ekki gefið upp, til hvers að nota 600 router þegar þú færð 660 router hjá þeim ? Þótt þú "náir" að nota þinn eigin router rukkar þeir þig samt fyrir trygginga gjald á honum
Ég hef fengið þjónustuverið til að gefa það upp núna nýlega, reyndar fyrir tengingu sem hefur verið lengi hjá Tal.
það hjálpar að hringju úr heimasímanum sem er á sömu línunni. Þótt það standi 600 series ofan á routernum þýðir
það ekki að það sé akkúrat 600 model. Maður kemst ekki hjá því að borga tryggingagjald enda er hann þá bara
tryggður, það yrði sennilega ekki gert mál úr því ef hann skilar sínum biluðum.
AntiTrust skrifaði:Afhverju í fjandanum er verið að rukka tryggingargjald ef menn eru að nota eigin routera?
ponzer skrifaði:AntiTrust skrifaði:Afhverju í fjandanum er verið að rukka tryggingargjald ef menn eru að nota eigin routera?
Það "er ekki hægt að nota sinn eigin router hjá TALi" þess vegna eru þeir að rukka þetta því þegar þetta bilar/skemmist þá er hægt að koma og fá nýjan án þess að vv þurfi að bera kostnað á að kaupa nýjan router.
AntiTrust skrifaði:ponzer skrifaði:AntiTrust skrifaði:Afhverju í fjandanum er verið að rukka tryggingargjald ef menn eru að nota eigin routera?
Það "er ekki hægt að nota sinn eigin router hjá TALi" þess vegna eru þeir að rukka þetta því þegar þetta bilar/skemmist þá er hægt að koma og fá nýjan án þess að vv þurfi að bera kostnað á að kaupa nýjan router.
Stupid.
Svo minnst sé sagt. Viðskiptavinur tekur væntanlega á sig þá ábyrgð og það þjónustutap ef eigin búnaður bilaður.
Stupid.
AntiTrust skrifaði:Ósammála, mjög ósammála.
Afhverju þurfa þeir sem meira kunna að þjást fyrir það að fyrirtæki sé að gera fyrirfram ráð fyrir því að meirihluti viðskiptavina sinna séu hálvitar?
Varla það erfitt að útskýra að söluaðili routersins ber ábyrgð á vörunni, og þótt það væri erfitt - mér er sama. Það að neyða þetta gjald upp á viðskiptavini sem vilja nota eigin búnað, tala nú ekki um að meina notendum að eigin notendaupplýsingum er lélegt.