Hvar fást góðar Kapalrennur?

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Hvar fást góðar Kapalrennur?

Pósturaf Krissinn » Mið 04. Ágú 2010 22:17

Hvaða kapalrenna væri hentugust fyrir að minnsta kosti lan snúru, sjónvarpskapal og símsnúru (flata) eða það væri líka gott að gera ráð fyrir símalínu (hringlóttri) Rennan verður meðfram vegg uppí lofti og ég vil ekki hafa límrennu heldur svona sem maður getur skrúfað upp á nokkrum stöðum :) Endilega koma með linki á staði sem selja svoleiðis helst á góðu verði :P



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást góðar Kapalrennur?

Pósturaf beatmaster » Mið 04. Ágú 2010 22:31

Johan Rönning Klettagörðum 12


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást góðar Kapalrennur?

Pósturaf hagur » Mið 04. Ágú 2010 22:32

Ég veit til þess að þetta fæst í Bykó og Húsasmiðjunni. Það eru til rennur sem eru með límrönd, rennur án límrandar og svo með götum sem ætlast er til að maður setji nagla eða skrúfur í gegnum.

Þetta er fokdýrt drasl samt. Erum að tala um hátt í þúsund kall meterinn af þessu ómerkilega plastdrasli. Þessar með límröndinni voru samt dýrastar minnir mig.

Væri gaman að heyra um fleiri staði sem selja svona, mér detta engir í hug í augnablikinu.



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást góðar Kapalrennur?

Pósturaf FreyrGauti » Fim 05. Ágú 2010 00:50

Reykjafell og Ískraft.