Síða 1 af 1

villa þegar kveikt er á tölvu

Sent: Mið 04. Ágú 2010 18:13
af aronpr
sælir er með fartölvu, hún fór að koma með villu þegar ég er að starta henni, þegar windows er að kveikja á sér kemur þetta
Mynd

hvað get ég gert er einhvað farið í henni, öll svör vél þökkuð

*hún er windows XP

Re: villa þegar kveikt er á tölvu

Sent: Mið 04. Ágú 2010 18:34
af Hnykill
Stundum virkar að starta upp með Win cd-inn í drifinu. annars hef ég ekki hugmynd hvað þetta er :/

Re: villa þegar kveikt er á tölvu

Sent: Mið 04. Ágú 2010 20:33
af Cache
Corrupt registry.

getur prófað að fylgja þessum link ef þú hefur stýrikerfisdisk:
http://support.microsoft.com/Default.aspx?kbid=307545

Eða þesum ef þú hefur ekki xp cdrom, en þá þarf að taka harða diskinn úr og tengja hann við aðra vél sem er meira vesen :
http://forums.techguy.org/windows-xp/54 ... ilure.html

Re: villa þegar kveikt er á tölvu

Sent: Mið 04. Ágú 2010 22:59
af lukkuláki
Lenti í svona mjög svipuðu um daginn og þurfti að vírushreinsa hana og laga Windows eftir vírusinn.
Man ekki hvort það var nákvæemlega þessi villa en mjög lík allavega.

Re: villa þegar kveikt er á tölvu

Sent: Mið 04. Ágú 2010 23:51
af aronpr
hún er ekki með cd drifi

Re: villa þegar kveikt er á tölvu

Sent: Fim 05. Ágú 2010 17:54
af aronpr
ef ég þarf að ná í hluti í henni er hægt að starta hana einhveringin (safe mode eða einhvað svoleiðis )

Re: villa þegar kveikt er á tölvu

Sent: Fim 05. Ágú 2010 22:08
af biturk
corruptaður registry

runnaðu xp disk og repair og láttu og vita hvort það virki eftir það

myndi renna

chkdsk

og

fix registry

skipanirnar í repair á disknum


fix boot möguleikinn gæti verið góður gaur líka

Re: villa þegar kveikt er á tölvu

Sent: Fös 06. Ágú 2010 16:24
af aronpr
er ekki með cd dirf í tölvunni

Re: villa þegar kveikt er á tölvu

Sent: Fös 06. Ágú 2010 16:42
af lukkuláki
Þá þyrftirðu helst að redda þér utanáliggjandi drifi eða USB lykli með stýrikerfinu á eða kannski bara láta menn á einhverju tölvuverkstæði kíkja á þetta fyrir þig ?
Ég myndi taka harða diskinn úr og tengja hann við aðra vél, afrita öll gögn sem ég þarf og strauja svo vélina.
En það gerði ég bara vegna þess að ég kann það og á allt sem þarf til þess að gera það.