Síða 1 af 2
Öll port lokuð, enn eiga vera opinn!
Sent: Fös 30. Júl 2010 20:05
af Páll
Jæja, ég er með vél sem er beintengd í telsey box og þar að leiðandi ættu öll port að vera opin... öll port voru opin áður enn ég formattaði tölvuna, veitt ekki hvort að þetta tengist linux enn samt lét ég þetta í linux því að vélin keyrir á debian. Ef þetta er ekki réttur staður þá afsakið mig.
EDIT: Já, og port 80 er bara opið, ekkert annað...
Re: Öll port lokuð, enn eiga vera opinn!
Sent: Fös 30. Júl 2010 21:00
af Páll
afsakið að ég posta strax aftur, enn plís, ég þarf eiginlega hjalp strax?!?!
Re: Öll port lokuð, enn eiga vera opinn!
Sent: Fös 30. Júl 2010 21:18
af coldcut
Hvaða vefsíðu var að detta niður hjá þér? En annars er þetta örugglega router-vandamál. Ætli þú þurfir ekki bara að opna öll portin aftur, því miður er þetta ekki mitt sérsvið þannig að þetta er eina hugmyndin mín.
...why am I even answering this?
Re: Öll port lokuð, enn eiga vera opinn!
Sent: Fös 30. Júl 2010 21:35
af Páll
Enginn vefsíða dottinn niður
Sko, tölvan er tengd í telsey, ef húner tengd í telsey er enginn firewall = allt opið, og líka port...
ef að tölvan er tengd í ráter þarftu að opna port....
þannig að öll port ættu að vera opinn, enn eru það samt ekki !!!
Re: Öll port lokuð, enn eiga vera opinn!
Sent: Fös 30. Júl 2010 21:40
af Olafst
Það er engin vél(stýrikerfi) með öll port opin by default.
Hvað þá þegar um *nix kerfi er að ræða.
Síðast þegar ég fiktaði í portum á unix vél þá voru iptables málið.
lestu þær bara til drengur, man iptables í console kemur þér af stað.
Re: Öll port lokuð, enn eiga vera opinn!
Sent: Fös 30. Júl 2010 21:44
af Páll
Olafst skrifaði:Það er engin vél(stýrikerfi) með öll port opin by default.
Hvað þá þegar um *nix kerfi er að ræða.
Síðast þegar ég fiktaði í portum á unix vél þá voru iptables málið.
lestu þær bara til drengur, man iptables í console kemur þér af stað.
Segðu mér þá DRENGUR, afhverju voru öll port opin áður enn ég formattaði? Afhverju hafa öll port verið opin hingað til?
Re: Öll port lokuð, enn eiga vera opinn!
Sent: Fös 30. Júl 2010 21:46
af Olafst
Pallz skrifaði:Olafst skrifaði:Það er engin vél(stýrikerfi) með öll port opin by default.
Hvað þá þegar um *nix kerfi er að ræða.
Síðast þegar ég fiktaði í portum á unix vél þá voru iptables málið.
lestu þær bara til drengur, man iptables í console kemur þér af stað.
Segðu mér þá DRENGUR, afhverju voru öll port opin áður enn ég formattaði? Afhverju hafa öll port verið opin hingað til?
Menn á fertugsaldri kallast sjaldan drengir
En til að svara þér, þá er það líklega vegna þess að einhver hefur átt við configinn á vélinni. En við format þá þurrkast hann út og allar stillingar fara til baka eins og í default uppsetningu, eins og flestir vita.
Re: Öll port lokuð, enn eiga vera opinn!
Sent: Fös 30. Júl 2010 21:49
af Páll
Olafst skrifaði:Pallz skrifaði:Olafst skrifaði:Það er engin vél(stýrikerfi) með öll port opin by default.
Hvað þá þegar um *nix kerfi er að ræða.
Síðast þegar ég fiktaði í portum á unix vél þá voru iptables málið.
lestu þær bara til drengur, man iptables í console kemur þér af stað.
Segðu mér þá DRENGUR, afhverju voru öll port opin áður enn ég formattaði? Afhverju hafa öll port verið opin hingað til?
Menn á fertugsaldri kallast sjaldan drengir
En til að svara þér, þá er það líklega vegna þess að einhver hefur átt við configinn á vélinni. En við format þá þurrkast hann út og allar stillingar fara til baka eins og í default uppsetningu, eins og flestir vita.
Ég stillti ekki eitt eða neitt þegar þetta virkaði fyrst. Ég setti stýrikerfið upp nákvæmnlega eins.
Ég neyðist þá til að nota bjévítans ráders drazl.
Re: Öll port lokuð, enn eiga vera opinn!
Sent: Fös 30. Júl 2010 21:55
af Olafst
Það er ekki hægt að segja að menn séu að kafna úr sjálfsbargarviðleitni.
Mæli með að þú lesir þér bara aðeins til um iptables og þá ættiru að geta opnað þau port sem þú vilt.
http://dev.medozas.de/files/xtables/iptables.htmliptables -L listar upp allar reglur.
Svo er bara að byrja fikta.
Re: Öll port lokuð, enn eiga vera opinn!
Sent: Fös 30. Júl 2010 22:06
af Páll
...
Re: Öll port lokuð, enn eiga vera opinn!
Sent: Fös 30. Júl 2010 22:07
af dabb
Við hvað ertu að reyna tengjast við á vélinni?
Re: Öll port lokuð, enn eiga vera opinn!
Sent: Fös 30. Júl 2010 22:10
af Páll
Ég ætla hafa SSH, ftp og allt það..
Re: Öll port lokuð, enn eiga vera opinn!
Sent: Fös 30. Júl 2010 22:13
af dabb
Ég býst við því að þú sért búinn að láta inn openssh-server, já?
Kóði: Velja allt
apt-get install ssh openssh-server
Re: Öll port lokuð, enn eiga vera opinn!
Sent: Fös 30. Júl 2010 22:56
af Páll
lagað, ég var ekki með tölvuna í sambandi
my hack was hacked, ég skrifaði þetta ekki ..
Re: Öll port lokuð, enn eiga vera opinn!
Sent: Fös 30. Júl 2010 22:58
af dabb
Flott er.
Re: Öll port lokuð, enn eiga vera opinn!
Sent: Fös 30. Júl 2010 22:59
af SolidFeather
Vaktin í hnotskurn.
Re: Öll port lokuð, enn eiga vera opinn!
Sent: Fös 30. Júl 2010 23:02
af GullMoli
Pallz skrifaði:lagað, ég var ekki með tölvuna í sambandi
Hahaha, ég trúði þessu upp á þig
Re: Öll port lokuð, enn eiga vera opinn!
Sent: Fös 30. Júl 2010 23:04
af Olafst
Pallz skrifaði:lagað, ég var ekki með tölvuna í sambandi
Re: Öll port lokuð, enn eiga vera opinn!
Sent: Fös 30. Júl 2010 23:23
af zedro
Pallz skrifaði:lagað, ég var ekki með tölvuna í sambandi
Re: Öll port lokuð, enn eiga vera opinn!
Sent: Fös 30. Júl 2010 23:26
af GullMoli
Enn eitt meistaraverkið.
Re: Öll port lokuð, enn eiga vera opinn!
Sent: Fös 30. Júl 2010 23:27
af Páll
já, skammast mín smá :s
hver er fáviti? hættið að fara inná aðganginn minn!1
Re: Öll port lokuð, enn eiga vera opinn!
Sent: Fös 30. Júl 2010 23:29
af GullMoli
LoL
Re: Öll port lokuð, enn eiga vera opinn!
Sent: Fös 30. Júl 2010 23:44
af coldcut
Þetta kallar frekar á þetta...
Re: Öll port lokuð, enn eiga vera opinn!
Sent: Fös 30. Júl 2010 23:45
af Páll
Vá er fólk vangefið?
Re: Öll port lokuð, enn eiga vera opinn!
Sent: Lau 31. Júl 2010 12:13
af Blues-
Æðislegt að byrja daginn á svona lesningu