Hvaða forrit eru menn að nota í svona lagað. Þ.e.a.s. forrit til að halda utanum mp3 lög sem maður er með á harðadisknum.
Ekki benda mér á að nota Itunes því að það drasl fer ekki inná þessa tölvu!!
Finnst það sem ég hef séð eftir að hafa googlað aðeins er bara svo lélegt.. prófaði eitthvað sem heitir "Allmysongs" en það var crap.
Kv.
Doct
Hvaða mp3 database forrit á maður að nota?
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða mp3 database forrit á maður að nota?
Hefurðu tékkað á http://www.mediamonkey.com ? Mér finnst það ofar öllu öðru sem ég hef prufað. Þó ég viti ekki hvort þetta sé einmitt það sem þú ert að leita af.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða mp3 database forrit á maður að nota?
Mér finnst iTunes langþæginlegasta forritið til þess, en það er bara svo svakalega takmarkað. foobar2000 er snilld og getur gert nánast allt sem þér dettur í hug.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
Re: Hvaða mp3 database forrit á maður að nota?
Er í 933 MHZ vél , og hún étur itunes í sig.
Mér er alvara.
Mér er alvara.
Nörd
-
- Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða mp3 database forrit á maður að nota?
Góðan dag
http://www.collectorz.com/mp3/ Get vel mælt með þessu, bara finna hana á netinu, þetta er frábært, og það eru fleirri forrit sem að er gott að nota frá þeim, er sjálfur að nota mive, mp3, music, game og book. Og get hiklaust mælt með þessu.
http://www.collectorz.com/mp3/ Get vel mælt með þessu, bara finna hana á netinu, þetta er frábært, og það eru fleirri forrit sem að er gott að nota frá þeim, er sjálfur að nota mive, mp3, music, game og book. Og get hiklaust mælt með þessu.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 911
- Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
- Reputation: 0
- Staðsetning: In le matrix
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða mp3 database forrit á maður að nota?
ég nota bara Windows Media Player 12 hérna (Y) ,, virkar mjöög vel
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða mp3 database forrit á maður að nota?
BjarniTS skrifaði:Er í 933 MHZ vél , og hún étur itunes í sig.
Mér er alvara.
Hvað ertu með stórt library?
Annars nota ég bara foobar sem aðal tónlistarspilara. Svo annaðhvort mediamonkey eða tag&rename til að skipuleggja tags og svona.
Re: Hvaða mp3 database forrit á maður að nota?
SteiniP skrifaði:BjarniTS skrifaði:Er í 933 MHZ vél , og hún étur itunes í sig.
Mér er alvara.
Hvað ertu með stórt library?
Annars nota ég bara foobar sem aðal tónlistarspilara. Svo annaðhvort mediamonkey eða tag&rename til að skipuleggja tags og svona.
Er í ibook g4 notebook vél , er svosem ekki með nema smávaxið safn þar af tónlist.
<100 lög.
Nörd
-
- spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða mp3 database forrit á maður að nota?
BjarniTS skrifaði:SteiniP skrifaði:BjarniTS skrifaði:Er í 933 MHZ vél , og hún étur itunes í sig.
Mér er alvara.
Hvað ertu með stórt library?
Annars nota ég bara foobar sem aðal tónlistarspilara. Svo annaðhvort mediamonkey eða tag&rename til að skipuleggja tags og svona.
Er í ibook g4 notebook vél , er svosem ekki með nema smávaxið safn þar af tónlist.
<100 lög.
Prófaðu að bæta við nokkur þúsund lögum og sjáðu hvernig hún höndlar það.
iTunes verður ótrúlega þungt þegar maður er kominn með ágætis safn. Ég var með 2.2GHz Macbook með 3GB minni og hún varla meikaði iTunes með 350GB safn.
Foobar (reynar á betri vélbúnaði) runnar mjög smooth með stærra safn jafnvel.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða mp3 database forrit á maður að nota?
BjarniTS skrifaði:Er í 933 MHZ vél , og hún étur itunes í sig.
Mér er alvara.
Af hverju ertu á einhverri gamalli iBook þegar þú átt 6GHz QuadCore skrímsli?
ég þoli ekki að Foobar2000 sé ekk til fyrir Mac!