Síða 1 af 1
Velja router?
Sent: Þri 20. Júl 2010 01:19
af ColdIce
Sælir, ég er að fá mér net hjá Símanum, og verður það þráðlaust tengt, og mig vantar ráð um hvaða router ég ætti að fá mér. Semsé eitthvað gott fyrir þráðlaust.rotr sem Síminn er með. Þeir eru oft að pranga inná mann gömlu drasli sem þarf að skipta strax út
Re: Velja router?
Sent: Þri 20. Júl 2010 09:21
af wicket
Speedtouch TG585n (hvítur) sem þeir eru með núna er besti router sem þeir hafa notað lengi. Línan mín syncar betur, torrent eru meira stable og maður þarf aldrei að endurræsa þetta dót eins og þurfti oft að gera með 585V6.
Re: Velja router?
Sent: Fim 22. Júl 2010 15:13
af Krissinn
wicket skrifaði:Speedtouch TG585n (hvítur) sem þeir eru með núna er besti router sem þeir hafa notað lengi. Línan mín syncar betur, torrent eru meira stable og maður þarf aldrei að endurræsa þetta dót eins og þurfti oft að gera með 585V6.
Ég er ennþá með Speedtouch 585V6, get ég þá farið niður á Síma og fengið þennan nýja án endurgjalds?
Re: Velja router?
Sent: Fös 23. Júl 2010 09:28
af ColdIce
Hvernig er ZyXEL Prestige 660HW-D1 ADSL2+ POTS router?
Re: Velja router?
Sent: Fös 23. Júl 2010 09:57
af 121310
krissi24 skrifaði:wicket skrifaði:Speedtouch TG585n (hvítur) sem þeir eru með núna er besti router sem þeir hafa notað lengi. Línan mín syncar betur, torrent eru meira stable og maður þarf aldrei að endurræsa þetta dót eins og þurfti oft að gera með 585V6.
Ég er ennþá með Speedtouch 585V6, get ég þá farið niður á Síma og fengið þennan nýja án endurgjalds?
þú þarft að borga 3-400 kall á mán í leigu
Re: Velja router?
Sent: Fös 23. Júl 2010 14:58
af Benzmann
mæli alls ekki með Zyxel eða Draytek ef þú notar torrent mikið. þarf að restarta þá 1-2 á dag,
annars er DrayTek góðir í flest annað.
Re: Velja router?
Sent: Mið 04. Ágú 2010 22:24
af Krissinn
121310 skrifaði:krissi24 skrifaði:wicket skrifaði:Speedtouch TG585n (hvítur) sem þeir eru með núna er besti router sem þeir hafa notað lengi. Línan mín syncar betur, torrent eru meira stable og maður þarf aldrei að endurræsa þetta dót eins og þurfti oft að gera með 585V6.
Ég er ennþá með Speedtouch 585V6, get ég þá farið niður á Síma og fengið þennan nýja án endurgjalds?
þú þarft að borga 3-400 kall á mán í leigu
Mhm veit það
hef gert það undanfarin ár á hinum sem ég er með hehe