Síða 1 af 1

Tölvuforrit fyrir LG síma

Sent: Sun 18. Júl 2010 18:37
af Krissinn
Hvaða tölvuforrit er fyrir LG síma til að færa gögn úr símanum og fl? Ég er að meina forrit eins og Sony Ericson PC suite og Nokia Suite. Ég nota Bluetooth eins og er og forritið sem styður Bluetooth í Windows er ekki að gera sig til að flytja gögnin.

Re: Tölvuforrit fyrir LG síma

Sent: Þri 20. Júl 2010 21:11
af Demon
Endilega láttu mig vita ef þú finnur eitthvað. Ég asnaðist til að kaupa svona síma (Viewty ekki rétt?) og það er ekkert almennilegt support kringum þessa síma! Ég endaði á því að finna eitthvað forrit sem átti að vera fyrir fyrri útgáfu af þessum símum sem sortof virkaði (var mjög böggað), ég get linkað því á þig ef þú vilt (þarf að grafa aðeins eftir því). Ég gafst samt í raun upp á því að nota það.

Skásta leiðin til að koma gögnum í tölvuna er í raun að kaupa minniskort og vista öll gögn á það og nota svo kortalesara til að færa yfir í tölvuna.

Re: Tölvuforrit fyrir LG síma

Sent: Þri 20. Júl 2010 22:34
af wicket
Hvað með þetta :

Connect the USB data cable to your phone and PC,on your phone,goto the MENU and select SETTINGS scroll down to CONNECTIVITY and select DATA TRANSFER and then PC SYNC! An icon should appear on the screen of your computer!

Re: Tölvuforrit fyrir LG síma

Sent: Mið 21. Júl 2010 04:43
af Tesy
Eg er med lg optimus og nota eiginlega bara minniskort til ad faera gogninn, held ad thad virkar lika med viewty

Afsakid med ensk lyklabord, er akkurat ad nota optimus nuna.

Re: Tölvuforrit fyrir LG síma

Sent: Mið 21. Júl 2010 08:44
af PepsiMaxIsti

Re: Tölvuforrit fyrir LG síma

Sent: Þri 27. Júl 2010 19:13
af Krissinn
Demon skrifaði:Endilega láttu mig vita ef þú finnur eitthvað. Ég asnaðist til að kaupa svona síma (Viewty ekki rétt?) og það er ekkert almennilegt support kringum þessa síma! Ég endaði á því að finna eitthvað forrit sem átti að vera fyrir fyrri útgáfu af þessum símum sem sortof virkaði (var mjög böggað), ég get linkað því á þig ef þú vilt (þarf að grafa aðeins eftir því). Ég gafst samt í raun upp á því að nota það.

Skásta leiðin til að koma gögnum í tölvuna er í raun að kaupa minniskort og vista öll gögn á það og nota svo kortalesara til að færa yfir í tölvuna.


Er með kort í honum en er bara búinn að týna kortalesaranum fyrir það :P Ætla bara að kaupa mér gagnasnúru um mánaðamótin :)