windows home server með vesen
Sent: Fim 15. Júl 2010 00:37
Það eru orðnir nokkrir máunðir síðan ég heyrði fyrst um Windows Home Server (hér eftir "WHS") og er nokkuð hrifinn af flestum fídusum sem hann hefur upp á að bjóða, og þá sérstaklega hvernig hann er hannaður fyrir nörda sem eru þó ekki klárustu hneturnar í skóginum eins og ég sem hef verið að fikta í tölvum lengi en einginn gargandi atvinnumaður.
Svo núna um daginn setti ég mig í stellingar og fór að tína saman gamlan búnað og setti saman pentium 4 örgjörva með 2gb í minni, 2x200 gamla PATA diska og eitt gamalt geforce 6600, og downloadaði frá microsoft evaluation (langar að vera viss um að þatta henti mér 100% áður en ég kaupi) WHS og setti inn á boot USB lykil, (nennti ekki að setja í kassan CD drive) og allt gekk eins og í sögu, downloadaði updates og alles.
Svo var planið að henda servernum bara út í bílskúr með þráðlausu neti, svo ég henti í hann einu gömlu þráðlausu G korti og instalaði driver fyrir það, fann reyndar bara driver fyrir XP en hann virkaði
Svo tók ég frá skjáinn og lykklaborð og allt og setti upp conector hugbúnaðinn í 2 tölvum á heimilinu (þær eru fleirri, bara ekki komi lengra) og byrjaði að fikta, gerði backup af annari tölvunni og byrjaði aðeins að færa yfir af þáttum og eitthvað svoleiðis.
En svo byrjaði routerinn (zyxel P-660HW-D1) hjá mér að vera með feita stæla, alltaf að restarta sér aftur og aftur og ég tók eftir því að hann gerði það alltaf þegar ég var að reyna eitthvað að komast inn á serverinn eða ef þega tölvan var að senda backup.
Þetta endaði með því að ég tengdi við skjá og lykklaborð (og mús) við serverinn og loggaði mig inn á hann og þá komst routerinn aftur í lag, þetta er svo búið að gerast nokkru sinnum, það er að segja að þeger rouderinn byrjar að fríka út þá þarf ég að logga mig inn á serverinn, ekki remotly, og á þá kemst routerinn aftur í lag.
Eina sem mér dettur í hug að gæti valdið þessu er driverinn á þráðlausa kortinu í servernum, en finst það samt einhvern veginn "ajerbajer" if you know what I meen (ef þú skilur mig ekki, þá meina ég að mér finst það rosa skrítið að diver í einni tölvu/server geti fokkað svona rosalega í router, útiloka það samt ekki)
Ég veit það nú þegar að firsta svar sem ykkur dettur hug er "tengdann með cat5 eða cat6 kapli, þráðlaust sökkar" og ég er samála því, kapallin er betri, ég er bara ógeðslega mikið á móti því að hafa lausa kappla út um öll gólf hjá mér, og það eru öll port full á routernum hjá mér og ég á ekki swich, og það er soldið vesen fyrir mig að leggja kapal út í bílskúr o.s.fv. Bottom line: ég vill helst hafa'nn (serverinn) þráðlausna, fullan af viftum og háværan, út í bílskúr
Svo hvað er í gangi afhverju, afhverju er serverinn að fokka upp routernum mínu með þráðlausu netkorti, búinn að hafa slökkt á honum í soldinn tíma núna og allt er í góðu, routerinn stöðugur eins og klettur (gleymdi að segja ykkur að fyrst var ég með serverinn tengdan við routerinn með kapli og þá var ekkert ves)
Veit ekki hvað ég get sagt ykkur fleirra í bili þannig að endilega bara spyrjið, vonast eftir því að þetta verði líflegur brainstorm þráður fyrir þá sem nenna að lesa'nn (nema nátturulega að fyrsti snillingurinn komi með svarið við vandamálinu mín í fyrstu tilraun, það væri awesome )
p.s. hann er enn ekki kominn út í bílskúr, hann er allann tíman búinn að vera nánast við hliðinna á routernum og hinum tölvunum ef það skiptir einhverju máli.
Svo núna um daginn setti ég mig í stellingar og fór að tína saman gamlan búnað og setti saman pentium 4 örgjörva með 2gb í minni, 2x200 gamla PATA diska og eitt gamalt geforce 6600, og downloadaði frá microsoft evaluation (langar að vera viss um að þatta henti mér 100% áður en ég kaupi) WHS og setti inn á boot USB lykil, (nennti ekki að setja í kassan CD drive) og allt gekk eins og í sögu, downloadaði updates og alles.
Svo var planið að henda servernum bara út í bílskúr með þráðlausu neti, svo ég henti í hann einu gömlu þráðlausu G korti og instalaði driver fyrir það, fann reyndar bara driver fyrir XP en hann virkaði
Svo tók ég frá skjáinn og lykklaborð og allt og setti upp conector hugbúnaðinn í 2 tölvum á heimilinu (þær eru fleirri, bara ekki komi lengra) og byrjaði að fikta, gerði backup af annari tölvunni og byrjaði aðeins að færa yfir af þáttum og eitthvað svoleiðis.
En svo byrjaði routerinn (zyxel P-660HW-D1) hjá mér að vera með feita stæla, alltaf að restarta sér aftur og aftur og ég tók eftir því að hann gerði það alltaf þegar ég var að reyna eitthvað að komast inn á serverinn eða ef þega tölvan var að senda backup.
Þetta endaði með því að ég tengdi við skjá og lykklaborð (og mús) við serverinn og loggaði mig inn á hann og þá komst routerinn aftur í lag, þetta er svo búið að gerast nokkru sinnum, það er að segja að þeger rouderinn byrjar að fríka út þá þarf ég að logga mig inn á serverinn, ekki remotly, og á þá kemst routerinn aftur í lag.
Eina sem mér dettur í hug að gæti valdið þessu er driverinn á þráðlausa kortinu í servernum, en finst það samt einhvern veginn "ajerbajer" if you know what I meen (ef þú skilur mig ekki, þá meina ég að mér finst það rosa skrítið að diver í einni tölvu/server geti fokkað svona rosalega í router, útiloka það samt ekki)
Ég veit það nú þegar að firsta svar sem ykkur dettur hug er "tengdann með cat5 eða cat6 kapli, þráðlaust sökkar" og ég er samála því, kapallin er betri, ég er bara ógeðslega mikið á móti því að hafa lausa kappla út um öll gólf hjá mér, og það eru öll port full á routernum hjá mér og ég á ekki swich, og það er soldið vesen fyrir mig að leggja kapal út í bílskúr o.s.fv. Bottom line: ég vill helst hafa'nn (serverinn) þráðlausna, fullan af viftum og háværan, út í bílskúr
Svo hvað er í gangi afhverju, afhverju er serverinn að fokka upp routernum mínu með þráðlausu netkorti, búinn að hafa slökkt á honum í soldinn tíma núna og allt er í góðu, routerinn stöðugur eins og klettur (gleymdi að segja ykkur að fyrst var ég með serverinn tengdan við routerinn með kapli og þá var ekkert ves)
Veit ekki hvað ég get sagt ykkur fleirra í bili þannig að endilega bara spyrjið, vonast eftir því að þetta verði líflegur brainstorm þráður fyrir þá sem nenna að lesa'nn (nema nátturulega að fyrsti snillingurinn komi með svarið við vandamálinu mín í fyrstu tilraun, það væri awesome )
p.s. hann er enn ekki kominn út í bílskúr, hann er allann tíman búinn að vera nánast við hliðinna á routernum og hinum tölvunum ef það skiptir einhverju máli.