ESXi, XenServer, Hyper-V .. Vantar góð ráð?
Sent: Mán 05. Júl 2010 23:23
Nú er svo komið að mig vantar reynslusögur/ráð frá þeim sem hafa vit á. Nú er ég að fara að endurskipuleggja (aftur og nýbúinn) server umhverfið hérna heima.
Planið er sumsé að færa allt yfir í Virtual Umhverfi. Nú er ég búinn að vera að fikta með þessa helstu hypervisora sem eru í boði :
XenServer 5
ESXi 4.0 / vSphere
MS 2008 Hyper-V Standalone
Ég veit vel að það er einfaldlega hægt að fara einföldu leiðina og setja upp W2K8 R2 og setja upp Hyper-V sem role, en þá er ég hinsvegar að eyða helvítis helling performance í overhead á OS-i sem gerir lítið annað en að vera layer.
Það sem ég hef komist að so far um hvert og eitt :
XenServer 5 - Fínn, einfaldur, þæginlegt console-ið, góður VM véla manager (XenCenter) og á að vera eitt af þeim bestu þegar kemur að því að keyra nokkrar vélar undir álagi. Pínu flókið, en hvað er það svosem ekki í fyrstu.
Hyper-V - Ókeypis, auðveldur í uppsetningu, einfalt setting console, auðvelt að googla sér til cmd´s. Hinsvegar er VIÐBJÓÐSLEGA lítið support að mér finnst fyrir standalone útgáfuna, og meira en lítið mál bara að koma Server Managernum í samband við serverinn, endalaust af scriptum, permissions, firewall exeptions of flr. sem þarf að gera bara til að ná sambandi, nokkuð sem ég er oft ennþá í ströggli með.
ESXi/vSphere - Öflugur, rosalega þæginlegt install viðmót, einfaldasta platformið sem ég hef komist í kynni við so far (af non-GUI útgáfum). Ekkert aukalegt sem þarf að sækja, ferð beint inn á http:\\serverip og sækir öll tól sem sem þarf, engin permissions, engar exceptions, ekkert vesen. Þæginlegur VM vélamanager. Ókostirnir eru helvíti stórir, en það er MJÖG limited hardware support og þyrfti ég basicly að kaupa mikið nýtt ef ekki allt fyrir server vél til að hafa þetta fully supported og ekkert skítamix.
Ég er með tvær grófar hugmyndir að setupi. Aðalhlutverk networksins hérna heima er media streaming/media file storage, og image backup af öllum 8 vélunum hérna heima. Kemur hugsanlega til með að breytast með tilkomu domain servers og Win Deployment/Zero touch installation ef í það verður farið. Hinsvegar koma til með að verða keyrðar af og til margar virtual vélar á sama tíma, tengt námi og vinnu.
Setup 1
Ein physical host server vél, C2D CPU, 8GB DDR2, GigaByte P35 MB, 10/100/1000, 8x1.5TB storage í hardware RAID5 + 2x500GB system diskar í RAID1 á sér RAID ctrlr, hardware.
Keyrir á virtualplatformi m. hypervisor og þar ofan á verða :
WinServer2008 R2 sem AD, DNS, DHCP, Windows Deployment services og flr.
Linuxdistro (SmoothWall t.d.) sem sér um eldveggsmál, jafnvel að þjóna sem router.
WHS2008 (Vail), sér um image backup, storage pool, auðvelda remote mál, streaming media, network monitoring. Ekki víst þó að af því verði, ef ég fer í linuxbox sem storage, sjá neðar.
W7 client vél fyrir testing og R&D
Linux Client vél fyrir fikt, testing.
Setup 2
Ein physical host server vél, C2D CPU, 8GB DDR2, GigaByte P35 MB, 10/100/1000, 2x500GB system diskar í RAID1 á hardware ctrlr.
Önnur physical vél, hardware unknown, yrði keypt ef þyrfti, myndi skoða það nánar ef þetta væri raunhæft.
Myndi keyra e-rskonar OS hentugt fyrir storage, FreeNAS eða e-ð annað sem myndi styðja NFS, er mikið að skoða það. Væri gott ef fólk myndi benda mér t.d á galla og kosti við NFS, þar sem ég hef aldrei persónulega notfært mér það.
Ef ég fer í sér storagebox/file server kem ég líklega til með að kaupa mér Norco 4020
Nú vantar mig ráðfæringar frá þeim sem þekkja betur til þar sem ég ætla að gera þetta vel, útpælt, og hef nægan tíma til að hugsa þetta betur út og plana þar sem ég kem ekki til með að framkvæma neitt þar til WHS 2008 kemur út, ef ég ákveð að hafa hann með, hugsanlega læt ég W2K8 duga. Hvaða hardware ætti ég að skoða frekar, hvaða hardware væri öflugt fyrir storage server, NFS uppsetningu. Styður NFS RAID easily, eru kostir eða gallar við það, mikið overhead? Er nóg að hafa bara eitt stórt RAID5 volume? Hvaða hypervisor hefur verið að reynast mönnum best? Allar uppástungur vel þegnar, en sem minnst af bulli.
Planið er sumsé að færa allt yfir í Virtual Umhverfi. Nú er ég búinn að vera að fikta með þessa helstu hypervisora sem eru í boði :
XenServer 5
ESXi 4.0 / vSphere
MS 2008 Hyper-V Standalone
Ég veit vel að það er einfaldlega hægt að fara einföldu leiðina og setja upp W2K8 R2 og setja upp Hyper-V sem role, en þá er ég hinsvegar að eyða helvítis helling performance í overhead á OS-i sem gerir lítið annað en að vera layer.
Það sem ég hef komist að so far um hvert og eitt :
XenServer 5 - Fínn, einfaldur, þæginlegt console-ið, góður VM véla manager (XenCenter) og á að vera eitt af þeim bestu þegar kemur að því að keyra nokkrar vélar undir álagi. Pínu flókið, en hvað er það svosem ekki í fyrstu.
Hyper-V - Ókeypis, auðveldur í uppsetningu, einfalt setting console, auðvelt að googla sér til cmd´s. Hinsvegar er VIÐBJÓÐSLEGA lítið support að mér finnst fyrir standalone útgáfuna, og meira en lítið mál bara að koma Server Managernum í samband við serverinn, endalaust af scriptum, permissions, firewall exeptions of flr. sem þarf að gera bara til að ná sambandi, nokkuð sem ég er oft ennþá í ströggli með.
ESXi/vSphere - Öflugur, rosalega þæginlegt install viðmót, einfaldasta platformið sem ég hef komist í kynni við so far (af non-GUI útgáfum). Ekkert aukalegt sem þarf að sækja, ferð beint inn á http:\\serverip og sækir öll tól sem sem þarf, engin permissions, engar exceptions, ekkert vesen. Þæginlegur VM vélamanager. Ókostirnir eru helvíti stórir, en það er MJÖG limited hardware support og þyrfti ég basicly að kaupa mikið nýtt ef ekki allt fyrir server vél til að hafa þetta fully supported og ekkert skítamix.
Ég er með tvær grófar hugmyndir að setupi. Aðalhlutverk networksins hérna heima er media streaming/media file storage, og image backup af öllum 8 vélunum hérna heima. Kemur hugsanlega til með að breytast með tilkomu domain servers og Win Deployment/Zero touch installation ef í það verður farið. Hinsvegar koma til með að verða keyrðar af og til margar virtual vélar á sama tíma, tengt námi og vinnu.
Setup 1
Ein physical host server vél, C2D CPU, 8GB DDR2, GigaByte P35 MB, 10/100/1000, 8x1.5TB storage í hardware RAID5 + 2x500GB system diskar í RAID1 á sér RAID ctrlr, hardware.
Keyrir á virtualplatformi m. hypervisor og þar ofan á verða :
WinServer2008 R2 sem AD, DNS, DHCP, Windows Deployment services og flr.
Linuxdistro (SmoothWall t.d.) sem sér um eldveggsmál, jafnvel að þjóna sem router.
WHS2008 (Vail), sér um image backup, storage pool, auðvelda remote mál, streaming media, network monitoring. Ekki víst þó að af því verði, ef ég fer í linuxbox sem storage, sjá neðar.
W7 client vél fyrir testing og R&D
Linux Client vél fyrir fikt, testing.
Setup 2
Ein physical host server vél, C2D CPU, 8GB DDR2, GigaByte P35 MB, 10/100/1000, 2x500GB system diskar í RAID1 á hardware ctrlr.
Önnur physical vél, hardware unknown, yrði keypt ef þyrfti, myndi skoða það nánar ef þetta væri raunhæft.
Myndi keyra e-rskonar OS hentugt fyrir storage, FreeNAS eða e-ð annað sem myndi styðja NFS, er mikið að skoða það. Væri gott ef fólk myndi benda mér t.d á galla og kosti við NFS, þar sem ég hef aldrei persónulega notfært mér það.
Ef ég fer í sér storagebox/file server kem ég líklega til með að kaupa mér Norco 4020
Nú vantar mig ráðfæringar frá þeim sem þekkja betur til þar sem ég ætla að gera þetta vel, útpælt, og hef nægan tíma til að hugsa þetta betur út og plana þar sem ég kem ekki til með að framkvæma neitt þar til WHS 2008 kemur út, ef ég ákveð að hafa hann með, hugsanlega læt ég W2K8 duga. Hvaða hardware ætti ég að skoða frekar, hvaða hardware væri öflugt fyrir storage server, NFS uppsetningu. Styður NFS RAID easily, eru kostir eða gallar við það, mikið overhead? Er nóg að hafa bara eitt stórt RAID5 volume? Hvaða hypervisor hefur verið að reynast mönnum best? Allar uppástungur vel þegnar, en sem minnst af bulli.