Síða 1 af 1
Tónlistar forrit
Sent: Sun 04. Júl 2010 04:35
af g0tlife
Oft fær maður mp3 lög sem eru þú veist aðeins of lengi að byrja og vill bara stytta þau aðeins frá báðum hliðum. En hvaða forrit er frítt og flott í að stytta aðeins lög og halda þeim í mp3 ?
Re: Tónlistar forrit
Sent: Sun 04. Júl 2010 08:51
af spankmaster
ef þú notar Itunes geturu stytt lagið í báða enda með því að hægri smella á lagið, velja get info, ferð svo í options flipan og þar getur valið start og stopping time á laginnu, án þess að vera að breyta filenum eitthvað
Re: Tónlistar forrit
Sent: Sun 04. Júl 2010 14:29
af kubbur
spankmaster veistu nokkuð um fleiri forrit sem gera þetta ?
Re: Tónlistar forrit
Sent: Sun 04. Júl 2010 16:38
af Oak
mp3 cutter minnir mig að eitt hét.
Re: Tónlistar forrit
Sent: Sun 04. Júl 2010 21:45
af intenz
Re: Tónlistar forrit
Sent: Mán 05. Júl 2010 01:30
af Hvati
x2 Audacity er þæginlegt forrit þegar þú er búinn að læra á það