dns stillingar fyrir opennick


Höfundur
guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Reputation: 0
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

dns stillingar fyrir opennick

Pósturaf guttalingur » Fös 02. Júl 2010 19:55

veit ekki hvert þessi postur á að fara svo ég læt hann hér

ég er á tal ljósi.

málið er þannig að ér er að reyna að komast inná TLD'ið .geek sem er rekið af OpenNick
og eru með sitt eigið dns kerfi (alt root)

dns serverin frá tal neitar að hlaða þessum lénum

er einhver leið til að bæta locally opennick TLD dns stillingum?

eða þarf einhvað rótækara?



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: dns stillingar fyrir opennick

Pósturaf Revenant » Fös 02. Júl 2010 23:23

Ef þú lest vefsíðuna þá eru leiðbeiningar fyrir þetta þar.



hint




Höfundur
guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Reputation: 0
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: dns stillingar fyrir opennick

Pósturaf guttalingur » Lau 03. Júl 2010 00:02

eg er ekki að reyna að skipta dns stillingunum á tölvunni út fyrir þær fra OpenNick

vill geta notað dns'in frá tal og dns'in frá opennick saman

er ekki hægt að ...




Gullisig
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 28. Feb 2009 19:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: dns stillingar fyrir opennick

Pósturaf Gullisig » Lau 03. Júl 2010 00:15

guttalingur skrifaði:eg er ekki að reyna að skipta dns stillingunum á tölvunni út fyrir þær fra OpenNick

vill geta notað dns'in frá tal og dns'in frá opennick saman

er ekki hægt að ...



Nei.