tölvan tekur uppá því að slökkva á sér
Sent: Mið 23. Jún 2010 21:50
svo þegar hún startar sér fæ ég þetta error, byrjaði í seinustu viku held ég, búinn að skanna hana með
advanced system care
malwarebyte andi malware
og núna var ég að klára að opna hana og hreinsa helling af ryki innan úr henni en samt þurfti 3 tilraunir til að hún myndi starta sér, þetta getur skéð uppúr þurru þegar ég er í windows, en oftast þegar ég er ekki í henni, svo þegar ég kveiki á henni eftir fyrsta shutdown tekur það sirka 3-4 tilraunir til að komast inn
núna hef ég engu breytt í vélinni
hún keyrir á W7
þetta er borðið
http://www.neoseeker.com/Articles/Hardw ... li_deluxe/
amd 3800 örgjafi
4gig ddr2
þetta skjákort
http://www.legitreviews.com/article/312/1/
að keyra á 197,41 driver held ég
ps. svo hefur annað verið að hrjá hana, stundum koma svona línur yfir skjáinn, td horfa á þætti í VLC eða spila WoW, og í WoW sé ég stundum ekkert nema "vectora" í wow, svona línur sem er einsog spikes sem stundum fyllir skjáinn
endilega látið í ykkur heyra hvort hægt sé að laga þetta