Laga internet sambandið

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Laga internet sambandið

Pósturaf Krissinn » Þri 22. Jún 2010 23:16

ég er með routerinn inní herbergi og hef bara soldið langa símsnúru úr tenglinum og snúran rétt dugar fyrir routerinn og netsambandið hökktir ansi oft, Get ég ekki fengið mér símalínu eða svona hringlótta snúru eins og er úr inntakinu og í dósina frammi og flettað því saman við vírana í dósinni og leitt hana svo áfram inní herbergi og sett aðra dós þar? Hvað heitir þessi snúra úr inntakinu og í dósina? Og hvað kostar svona 10 metrar? Og hvar get ég keypt þannig á hagstæðu verði? Ég veit að það er ekki gott að hafa langa símsnúru úr dós og í router enda get ég ekki lengur verið með heimasíma tengda við sömu snúru og routerinn. Þessvegna vill ég skipta þessu út :)




Vectro
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Laga internet sambandið

Pósturaf Vectro » Þri 22. Jún 2010 23:50

Væri ekki einfaldara að fara með routerinn fram og leggja netsnúru inn til þín í staðinn.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7557
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1189
Staða: Ótengdur

Re: Laga internet sambandið

Pósturaf rapport » Mið 23. Jún 2010 00:49

Eða henda routernum framm og fá sér þráðlaust... Það hljómar skilvirkara en núverandi fyrirkomulag...




topas
Ofur-Nörd
Póstar: 244
Skráði sig: Mið 16. Jún 2010 11:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Laga internet sambandið

Pósturaf topas » Mið 23. Jún 2010 08:39

Ég mundi færa routerinn og setja netsnúru inn í herbergi. En ef þú villt hafa þetta svona og hafa símasnúru þá mundi í tala við miðbæjarradío. Færð ódýrar og góðar lausnir þar



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Laga internet sambandið

Pósturaf Krissinn » Mið 23. Jún 2010 12:28

Allar netsnúrur leggja inní herbergi svo fer ein niður og 2 snúrur eru í IP TV :P




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Laga internet sambandið

Pósturaf Blackened » Mið 23. Jún 2010 19:54

þú ert væntanlega með flata venjulega símasnúru úr tengli í router? skiptu henni út fyrir Twisted Pair snúru (Cat5e eða Cat6) og þá ætti vandamálið þitt að vera úr sögunni ;)

fæst í metratali í rafiðnaðarverslunum eins og Ískraft og Johan rönning ofl. og eflaust eru margar tölvuverslanir með þetta líka



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Laga internet sambandið

Pósturaf Krissinn » Mið 23. Jún 2010 20:47

Blackened skrifaði:þú ert væntanlega með flata venjulega símasnúru úr tengli í router? skiptu henni út fyrir Twisted Pair snúru (Cat5e eða Cat6) og þá ætti vandamálið þitt að vera úr sögunni ;)

fæst í metratali í rafiðnaðarverslunum eins og Ískraft og Johan rönning ofl. og eflaust eru margar tölvuverslanir með þetta líka


Mhm þjónustuverið sagði einnig að þetta væri góð hugmynd, en kaupi ég þá bara kapal af kefli með engum klemmum og set svo venjulegar klemmur á? Hvernig er það gert? Á ekki svona special töng eða hvað sem þarf að eiga til að koma svona klemmum á. Hvort er betra að kaupa Cat5e eða cat6?



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Laga internet sambandið

Pósturaf Krissinn » Fös 25. Jún 2010 16:35

krissi24 skrifaði:
Blackened skrifaði:þú ert væntanlega með flata venjulega símasnúru úr tengli í router? skiptu henni út fyrir Twisted Pair snúru (Cat5e eða Cat6) og þá ætti vandamálið þitt að vera úr sögunni ;)

fæst í metratali í rafiðnaðarverslunum eins og Ískraft og Johan rönning ofl. og eflaust eru margar tölvuverslanir með þetta líka


Mhm þjónustuverið sagði einnig að þetta væri góð hugmynd, en kaupi ég þá bara kapal af kefli með engum klemmum og set svo venjulegar klemmur á? Hvernig er það gert? Á ekki svona special töng eða hvað sem þarf að eiga til að koma svona klemmum á. Hvort er betra að kaupa Cat5e eða cat6?


?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Laga internet sambandið

Pósturaf hagur » Fös 25. Jún 2010 17:28

Getur keypt tilbúna kapla í ýmsum lengdum. Ef þú vilt búa til þinn eigin kapal, þá kaupirðu þetta bara í metratali. Fæst þannig hjá Bykó, Húsasmiðjunni, Íhlutum, Miðbæjarradíó og Computer.is svo einhverjir staðir séu nefndir.

Skv. minni reynslu er þetta ódýrast hjá Computer.is

Ef þú kaupir þetta í metratali, þá þarftu líka að kaupa tengin sjálf, fást líka á öllum þessum stöðum. Þú þarft sérstaka töng til að klemma tengin á snúruna. Hún fæst t.d líka hjá Computer.is (http://www.computer.is/vorur/2704/).

Varðandi Cat5e v.s Cat6 þá er Cat5e meira en nóg í þetta. Hann er ódýrari og meðfærilegri. Cat6 er örlítið sverari kapall og stífari sökum betri einangrunar o.fl.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Laga internet sambandið

Pósturaf Krissinn » Fös 25. Jún 2010 17:48

hagur skrifaði:Getur keypt tilbúna kapla í ýmsum lengdum. Ef þú vilt búa til þinn eigin kapal, þá kaupirðu þetta bara í metratali. Fæst þannig hjá Bykó, Húsasmiðjunni, Íhlutum, Miðbæjarradíó og Computer.is svo einhverjir staðir séu nefndir.

Skv. minni reynslu er þetta ódýrast hjá Computer.is

Ef þú kaupir þetta í metratali, þá þarftu líka að kaupa tengin sjálf, fást líka á öllum þessum stöðum. Þú þarft sérstaka töng til að klemma tengin á snúruna. Hún fæst t.d líka hjá Computer.is (http://www.computer.is/vorur/2704/).

Varðandi Cat5e v.s Cat6 þá er Cat5e meira en nóg í þetta. Hann er ódýrari og meðfærilegri. Cat6 er örlítið sverari kapall og stífari sökum betri einangrunar o.fl.


Er hægt að kaupa þetta með svona venjulegum klemmum? (fyrir síma)




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Laga internet sambandið

Pósturaf hauksinick » Fös 25. Jún 2010 18:08

krissi24 skrifaði:
hagur skrifaði:Getur keypt tilbúna kapla í ýmsum lengdum. Ef þú vilt búa til þinn eigin kapal, þá kaupirðu þetta bara í metratali. Fæst þannig hjá Bykó, Húsasmiðjunni, Íhlutum, Miðbæjarradíó og Computer.is svo einhverjir staðir séu nefndir.

Skv. minni reynslu er þetta ódýrast hjá Computer.is

Ef þú kaupir þetta í metratali, þá þarftu líka að kaupa tengin sjálf, fást líka á öllum þessum stöðum. Þú þarft sérstaka töng til að klemma tengin á snúruna. Hún fæst t.d líka hjá Computer.is (http://www.computer.is/vorur/2704/).

Varðandi Cat5e v.s Cat6 þá er Cat5e meira en nóg í þetta. Hann er ódýrari og meðfærilegri. Cat6 er örlítið sverari kapall og stífari sökum betri einangrunar o.fl.


Er hægt að kaupa þetta með svona venjulegum klemmum? (fyrir síma)


Held það.


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Laga internet sambandið

Pósturaf Krissinn » Fös 25. Jún 2010 19:06

Er þetta þannig snúra? http://www.computer.is/vorur/6505/



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Laga internet sambandið

Pósturaf hagur » Lau 26. Jún 2010 00:42

Já, þetta er snúra með símatengjum.