Hægt að nota tvö netkort sem eitt?
Sent: Mán 21. Jún 2010 18:48
Er enn að reyna að tengja tölvu í kjallaraherbergi við net á annari hæð í blokk og þó ég sé núna kominn með tvö high-power þráðlaus usb netkort með annað þeirra tengt við tölvu uppi og hitt við tölvu niðri þá er það samt ekki alveg nóg Þá datt mér næst í hug hvort ég gæti ekki bara tengt þau bæði við kjallaratölvuna, sett þau saman í bridge og notað þau þannig saman sem eitt netkort, er samt ekki alveg búinn að fá neitt svoleiðis til að virka en er hægt að gera eitthvað svoleiðis?
Einhver hér sérfróður um þráðlaus net?
Einhver hér sérfróður um þráðlaus net?