Síða 1 af 1

XBMC startup curlftp

Sent: Lau 12. Jún 2010 19:40
af subgolf
Sælir.

Ég er að reyna fyrir mér í þessum linux heimi þannig að þetta sem að ég er að fara að spyrja um gæti verið mjög einfalt.

Ég er að keyra XBMC Live ubuntu installað á mediacenter vél.
Ég er að reyna að láta hann keyra upp eina skipun í startuppi en það er bara ekki að virka hjá mér :S

vil keyra skipunina " curlftpfs user:pass@192.168.1.60:200 ~/Stuff "
sem að mountar ftp server í fólderinn /Stuff
mér hefur tekist að fá þetta til að virka ef að ég set þetta í .bashrc hjá mér en þá verð ég að logga mig einusinni inn í gegnum ssh eftir að ég kveiki á vélinni.

Búinn að prófa flest allt sem að menn eru að benda á á netinu en það er bara ekkert a virka hjá mér :(

Þarf að gera þetta þar sem XBMC nær ekki í folder icon og info ef að ég nota innbyggða ftp clientin :S
Búinn að prófa trixið með advancedsettings.xml og <ftpshowcache>true</ftpshowcache> en það er bara ekki að virka heldur :S

Danke

Re: XBMC startup curlftp

Sent: Lau 12. Jún 2010 19:56
af Revenant
Gætir reynt að nota curlftpfs í /etc/fstab eins og hér: http://ubuntu-install.blogspot.com/2009/05/ftp-site-in-fstab.html

Re: XBMC startup curlftp

Sent: Sun 13. Jún 2010 13:30
af kizi86
hefurru prufað smbfs? miiiiiklu hraðvirkari heldur en ftp....

Re: XBMC startup curlftp

Sent: Sun 13. Jún 2010 18:58
af subgolf
Hef prufað þetta með fstab en það er ekki að virka í XBMC Live einhverra hluta vegna ( networkið ekki komið upp eða það sem að mér sýnist að xbmc live sé ekki að keyra upp neinn notenda ).
Og ég er með svo marga diska í vélinn sem að ég er að shera frá að ég þarf að keyra ftp til að merge'a alla fólderana.
Og hef reyndar komist að því að marr er að fá mest throughput í gegnum ftp á windows vélum (vélin með diskunum í).

En ef að einhver veit um betri leið til að merge'a shareum að þá væri brill að fá að vita hvernig það er gert.
(sem sagt með c:\backup, d:\backup og e:\backup og vil að allir fólderarnir sjáist sem eitt share \\backup, er að shera á 2008 R2 server)

Endar líklegast bara með því að ég skipti út 2008 R2 fyrir freenas og set á þetta cryptað raid-z (svona þegar að ég nenni því) :)

Re: XBMC startup curlftp

Sent: Sun 13. Jún 2010 21:28
af Revenant
subgolf skrifaði:Hef prufað þetta með fstab en það er ekki að virka í XBMC Live einhverra hluta vegna ( networkið ekki komið upp eða það sem að mér sýnist að xbmc live sé ekki að keyra upp neinn notenda ).
Og ég er með svo marga diska í vélinn sem að ég er að shera frá að ég þarf að keyra ftp til að merge'a alla fólderana.
Og hef reyndar komist að því að marr er að fá mest throughput í gegnum ftp á windows vélum (vélin með diskunum í).

En ef að einhver veit um betri leið til að merge'a shareum að þá væri brill að fá að vita hvernig það er gert.
(sem sagt með c:\backup, d:\backup og e:\backup og vil að allir fólderarnir sjáist sem eitt share \\backup, er að shera á 2008 R2 server)

Endar líklegast bara með því að ég skipti út 2008 R2 fyrir freenas og set á þetta cryptað raid-z (svona þegar að ég nenni því) :)


Fyrir að merge-a share þá geturu reynt að nota NTFS Symbolic link

Gætir líka reynt að edita rc.local (undir /etc) og bæta curlftpfs skipuninni þar við

Re: XBMC startup curlftp

Sent: Mið 23. Jún 2010 14:18
af gardar
kizi86 skrifaði:hefurru prufað smbfs? miiiiiklu hraðvirkari heldur en ftp....



uuh nei?

samba er hægara ef eitthvað er...

Svo eru líka aðrar lausnir, t.d. NFS sem er líka hraðara en samba

Re: XBMC startup curlftp

Sent: Lau 26. Jún 2010 14:48
af rop
Viltu sem sagt tengjast ftp server þannig að þu getir skoðað það í xbmc?? ef svo er að þá geturu einfaldlega látið xbmc sjálft tengjast ftp servernum. :)

Gangi þér vel!

Re: XBMC startup curlftp

Sent: Fös 30. Júl 2010 22:46
af dabb
Gætir prufað.

Kóði: Velja allt

 # export EDITOR=nano
# crontab -e

og paste-að

Kóði: Velja allt

 @reboot /usr/bin/curlftpfs user:pass@192.168.1.60:200 /path/to/Stuff


svo ctrl+o ctrl+x