XBMC startup curlftp
Sent: Lau 12. Jún 2010 19:40
Sælir.
Ég er að reyna fyrir mér í þessum linux heimi þannig að þetta sem að ég er að fara að spyrja um gæti verið mjög einfalt.
Ég er að keyra XBMC Live ubuntu installað á mediacenter vél.
Ég er að reyna að láta hann keyra upp eina skipun í startuppi en það er bara ekki að virka hjá mér :S
vil keyra skipunina " curlftpfs user:pass@192.168.1.60:200 ~/Stuff "
sem að mountar ftp server í fólderinn /Stuff
mér hefur tekist að fá þetta til að virka ef að ég set þetta í .bashrc hjá mér en þá verð ég að logga mig einusinni inn í gegnum ssh eftir að ég kveiki á vélinni.
Búinn að prófa flest allt sem að menn eru að benda á á netinu en það er bara ekkert a virka hjá mér
Þarf að gera þetta þar sem XBMC nær ekki í folder icon og info ef að ég nota innbyggða ftp clientin :S
Búinn að prófa trixið með advancedsettings.xml og <ftpshowcache>true</ftpshowcache> en það er bara ekki að virka heldur :S
Danke
Ég er að reyna fyrir mér í þessum linux heimi þannig að þetta sem að ég er að fara að spyrja um gæti verið mjög einfalt.
Ég er að keyra XBMC Live ubuntu installað á mediacenter vél.
Ég er að reyna að láta hann keyra upp eina skipun í startuppi en það er bara ekki að virka hjá mér :S
vil keyra skipunina " curlftpfs user:pass@192.168.1.60:200 ~/Stuff "
sem að mountar ftp server í fólderinn /Stuff
mér hefur tekist að fá þetta til að virka ef að ég set þetta í .bashrc hjá mér en þá verð ég að logga mig einusinni inn í gegnum ssh eftir að ég kveiki á vélinni.
Búinn að prófa flest allt sem að menn eru að benda á á netinu en það er bara ekkert a virka hjá mér
Þarf að gera þetta þar sem XBMC nær ekki í folder icon og info ef að ég nota innbyggða ftp clientin :S
Búinn að prófa trixið með advancedsettings.xml og <ftpshowcache>true</ftpshowcache> en það er bara ekki að virka heldur :S
Danke