Klippikort König USB VG5 Virkar ekki


Höfundur
villisnilli
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 22:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Klippikort König USB VG5 Virkar ekki

Pósturaf villisnilli » Lau 12. Jún 2010 16:57

Klippikort König USB VG5 http://www.computer.is/vorur/7078/

ég var að fá mér þetta klippukort og hef ekki komið því til að virka er búinn að innstala driverum af disknum

samt bara í debut video capture software fæ ég bara "No device of this type is present"

ætlaði bara að tékka hvort einhver hérna hefði veirð í veseni með þetta og hefði náð að laga það :) og ég er að nota windows 7



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Klippikort König USB VG5 Virkar ekki

Pósturaf Victordp » Lau 12. Jún 2010 17:55

villisnilli skrifaði:Klippikort König USB VG5 http://www.computer.is/vorur/7078/

ég var að fá mér þetta klippukort og hef ekki komið því til að virka er búinn að innstala driverum af disknum

samt bara í debut video capture software fæ ég bara "No device of this type is present"

ætlaði bara að tékka hvort einhver hérna hefði veirð í veseni með þetta og hefði náð að laga það :) og ég er að nota windows 7

Farðu á http://www.computer.is/vorur/7078/ og veldu Driver fyrir windows 7 - og þá kemur upp þessi síða http://www.tb.is/drivers/konig/ :D


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !