Ekkert hljóð í Ubuntu 10.04
Sent: Þri 01. Jún 2010 10:02
Það hefur verið að koma dálítið fyrir undanfarið að þegar ég hef ræst Ubuntu 10.04, þá er ekkert hljóð og ég get hvorki endurræst eða slökkt á Ubuntu í viðmótinu.
Ég man ekki eftir því að hafa lent í slíku áður.
Vill einhver vera svo góður/góð að benda mér á hvernig ég get fixað þetta, eða semsagt senda einhverja skipun til að fá þetta í gang þegar þetta kemur fyrir?
Ég er annars að nota NVIDIA driver 195.36.15 sem ég setti upp um daginn. Hef annars ekki verið að lenda í neinu öðru veseni sem tengja mætti við NVIDIA driver.
Gerði síðan update í gær.
Ég man ekki eftir því að hafa lent í slíku áður.
Vill einhver vera svo góður/góð að benda mér á hvernig ég get fixað þetta, eða semsagt senda einhverja skipun til að fá þetta í gang þegar þetta kemur fyrir?
Ég er annars að nota NVIDIA driver 195.36.15 sem ég setti upp um daginn. Hef annars ekki verið að lenda í neinu öðru veseni sem tengja mætti við NVIDIA driver.
Gerði síðan update í gær.