hvernig spilar maður svona í linux?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 467
- Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
hvernig spilar maður svona í linux?
http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channe ... 3c7103c924
vanalega notar maöur windows media player í windows enn linux fynnur ekkert til að spila þetta. einhverjar hugmyndir?
vanalega notar maöur windows media player í windows enn linux fynnur ekkert til að spila þetta. einhverjar hugmyndir?
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 467
- Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig spilar maður svona í linux?
einarhr skrifaði:https://help.ubuntu.com/community/FirefoxStreamingVideo
kemur bara conection error þegar ég set þetta í terminal
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig spilar maður svona í linux?
Þetta er að vísu fyrir eldri útgáfu af Ubuntu.
Hvaða Útgáfu ertu með?
Hvaða Útgáfu ertu með?
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig spilar maður svona í linux?
Ertu búin að prófa að setja upp Totem Wmv Codecinn og sjá hvort það virki?
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
Re: hvernig spilar maður svona í linux?
fara í Synaptic Package Manager og ná í gstreamer0.10-plugins-bad og þá virkar þetta
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 467
- Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig spilar maður svona í linux?
Oak skrifaði:fara í Synaptic Package Manager og ná í gstreamer0.10-plugins-bad og þá virkar þetta
Virkarði thx
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
Re: hvernig spilar maður svona í linux?
hvar finnur maður það ?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: hvernig spilar maður svona í linux?
þetta er svo gamalt...
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig spilar maður svona í linux?
Ef þú ert með ubuntu þá dugar að skrifa þetta í terminal:
og (trúlega) stilla firefox til að nota mplayer plugin-ið.
Kóði: Velja allt
sudo apt-get install mozilla-mplayer
og (trúlega) stilla firefox til að nota mplayer plugin-ið.
Re: hvernig spilar maður svona í linux?
mplayer pluginið er ein mesta snilld sem komið hefur fyrir media deildina innan linux, hef ekki lennt ennþá á formati sem mplayer pluginið spilar ekki, þe. ef hefur gstreamer bad og good codecin, og win32codecs/win64codecs pakkann..
og mplayer pluginið er oftast fljótari að vinna úr gögnum heldur en totem/vlc mozilla pluginin, og virðist jafnvel vera MUN hraðari að loadast heldur en ef notar flash video player á video síðunum, hef testað á sömu vél bæði að spila video með innbyggðum video player, og svo loadaði ég sama video í gegn um mplayer plugin ( streamaði test videoið innan netkerfis með gigabit lani frá servernum mínum) og var að fá upp í 20% hraðari niðurhal (miklu minna overhead og greiðari access að kerfum vélarinnar mundi ég halda) en allaveganna var ég drullu sáttur eftir þetta test, mplayer er bara einn besti player sem getur fengið fyrir linux PUNKTUR!
Edit: verðið að afsaka stafsetningarvillur og svona, var að koma bara heim af djamminu rétt áðan
og mplayer pluginið er oftast fljótari að vinna úr gögnum heldur en totem/vlc mozilla pluginin, og virðist jafnvel vera MUN hraðari að loadast heldur en ef notar flash video player á video síðunum, hef testað á sömu vél bæði að spila video með innbyggðum video player, og svo loadaði ég sama video í gegn um mplayer plugin ( streamaði test videoið innan netkerfis með gigabit lani frá servernum mínum) og var að fá upp í 20% hraðari niðurhal (miklu minna overhead og greiðari access að kerfum vélarinnar mundi ég halda) en allaveganna var ég drullu sáttur eftir þetta test, mplayer er bara einn besti player sem getur fengið fyrir linux PUNKTUR!
Edit: verðið að afsaka stafsetningarvillur og svona, var að koma bara heim af djamminu rétt áðan
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
Re: hvernig spilar maður svona í linux?
Revenant skrifaði:Ef þú ert með ubuntu þá dugar að skrifa þetta í terminal:Kóði: Velja allt
sudo apt-get install mozilla-mplayer
og (trúlega) stilla firefox til að nota mplayer plugin-ið.
could not find the package...
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig spilar maður svona í linux?
Oak skrifaði:Revenant skrifaði:Ef þú ert með ubuntu þá dugar að skrifa þetta í terminal:Kóði: Velja allt
sudo apt-get install mozilla-mplayer
og (trúlega) stilla firefox til að nota mplayer plugin-ið.
could not find the package...
Kannski rétt að spurja hvaða distro ertu með og hvaða útgáfu af því?
Re: hvernig spilar maður svona í linux?
ubuntu 10.04
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig spilar maður svona í linux?
Smá feill hjá mér, ég var að skoða repository listann á 9.10 en Ubuntu virðist hafa breytt um pakka:
virkar fyrir Ubuntu 10.4
Kóði: Velja allt
sudo apt-get install gecko-mediaplayer
virkar fyrir Ubuntu 10.4
Re: hvernig spilar maður svona í linux?
er ennþá svona að læra inná ubuntu en setur þetta stillingarnar sjálfkrafa inní firefox eða þarf ég að breyta einhverju ?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig spilar maður svona í linux?
Oak skrifaði:er ennþá svona að læra inná ubuntu en setur þetta stillingarnar sjálfkrafa inní firefox eða þarf ég að breyta einhverju ?
Minnir að þú þurfir að fjarlægja totem-mozilla pluginið