Erfiðleiki að connecta net
Sent: Fim 27. Maí 2010 23:06
Sælir,
Þannig er mál með vexti að tölvan hennar móður minnar sem er að runna XP Pro 32-bit á í erfiðleikum að connecta netið. Allar aðrar tölvur eru tengdar því. Mamma hringir í Simann, þeir vita náttúrulega lítið en láta hana hafa ip-address, dns server addressur etc. til þess að setja í internet protocol. Það virkar í einhvern tíma áður en netið dettur út. Mér dettur í hug að þetta sé net-sendirinn. Ég sting sendinum mínum (sem virkar) í samband við tölvuna hennar og hún kemst á netið. Við niðrí @tt og kaupum nýjann sendi en það kemur upp sama upprunalega vandamál. Ég prófa að stinga sendinm mínum aftur í samband en ekkert virkar. Hún hringir aftur niðrí Símann og biður um addressur til að setja í internet protocol en núna virkar það ekki eins og gerði í upphafi. Það kemur í einu tilviki "acquiring network address" og er svo bara svoleiðis endalaust. Í öðru tilviki kemur það eins og það sé connectað internetið en við getum ekki pingað eða verið á netinu, það er þá þegar hún er búin að setja inn í Internet Protocol.
hjálp
Þannig er mál með vexti að tölvan hennar móður minnar sem er að runna XP Pro 32-bit á í erfiðleikum að connecta netið. Allar aðrar tölvur eru tengdar því. Mamma hringir í Simann, þeir vita náttúrulega lítið en láta hana hafa ip-address, dns server addressur etc. til þess að setja í internet protocol. Það virkar í einhvern tíma áður en netið dettur út. Mér dettur í hug að þetta sé net-sendirinn. Ég sting sendinum mínum (sem virkar) í samband við tölvuna hennar og hún kemst á netið. Við niðrí @tt og kaupum nýjann sendi en það kemur upp sama upprunalega vandamál. Ég prófa að stinga sendinm mínum aftur í samband en ekkert virkar. Hún hringir aftur niðrí Símann og biður um addressur til að setja í internet protocol en núna virkar það ekki eins og gerði í upphafi. Það kemur í einu tilviki "acquiring network address" og er svo bara svoleiðis endalaust. Í öðru tilviki kemur það eins og það sé connectað internetið en við getum ekki pingað eða verið á netinu, það er þá þegar hún er búin að setja inn í Internet Protocol.
hjálp