Síða 1 af 1
Vesen með Msn messenger
Sent: Fim 27. Maí 2010 21:05
af JohnnyX
Msn messenger er alltaf að detta út. Connection timed out kemur alltaf og reconnectar eftir 30 sek eða þegar ég ýti á reconnect now. Ég er búinn að google-a þetta í rusl og ekkert hefur virkað! Ég er búinn að prófa vírushreinsun sem endaði á reformati. Það hefur ekki borið neinn árangur og er ég að verða brjálaður á þessu! Ekki vill svo skemmtilega til að einhver viti hvað þetta gæti verið?
Re: Vesen með Msn messenger
Sent: Fim 27. Maí 2010 21:17
af Páll
Athugaðu hvort að klukkan sé rétt stillt.
Re: Vesen með Msn messenger
Sent: Fim 27. Maí 2010 21:42
af rapport
Nota Digsby og sleppa þessu ljóta MSN
Re: Vesen með Msn messenger
Sent: Fim 27. Maí 2010 21:50
af AntiTrust
rapport skrifaði:Nota Digsby og sleppa þessu ljóta MSN
Digsby er því miður bara ennþá rosalega bugged.
Re: Vesen með Msn messenger
Sent: Fim 27. Maí 2010 22:46
af JohnnyX
Pallz skrifaði:Athugaðu hvort að klukkan sé rétt stillt.
klukkan í tölvunni?
Re: Vesen með Msn messenger
Sent: Fim 27. Maí 2010 22:47
af intenz
rapport skrifaði:Nota Digsby og sleppa þessu ljóta MSN
Er að prófa það, líst ágætlega á þetta.
Kúl að vera með MSN, Facebook Chat og Google Talk allt í sama forritinu.
Re: Vesen með Msn messenger
Sent: Fim 27. Maí 2010 22:57
af Lexxinn
Kemur einhver error code?
ef svo taktu og farðu á google og googla "msn xxxx error code" xxxx=errorið þitt
Re: Vesen með Msn messenger
Sent: Fim 27. Maí 2010 22:58
af hauksinick
Lexxinn skrifaði:xxx=errorið þitt
held hann sé ekki alveg krossþroskaheftur
Re: Vesen með Msn messenger
Sent: Fim 27. Maí 2010 22:58
af JohnnyX
Lexxinn skrifaði:Kemur einhver error code?
ef svo taktu og farðu á google og googla "msn xxxx error code" xxxx=errorið þitt
enginn error code, annars væri ég búinn að google-a hann. Þetta kemur bara random, stundum 2svar í röð og stundum á margra klukkutíma fresti
Re: Vesen með Msn messenger
Sent: Fim 27. Maí 2010 23:01
af Oak
intenz skrifaði:rapport skrifaði:Nota Digsby og sleppa þessu ljóta MSN
Er að prófa það, líst ágætlega á þetta.
Kúl að vera með MSN, Facebook Chat og Google Talk allt í sama forritinu.
Þetta er innbyggt í Ubuntu
þ.e.a.s. hægt að gera þetta, ekki þetta forrit
Re: Vesen með Msn messenger
Sent: Fim 27. Maí 2010 23:12
af Daz
Truflast engin downloads hjá þér? Hefurðu prófað eitthvað MSN clone (pidgin t.d.)? Gerist þetta þar líka? Gott að prófa ýmislegt til að einangra vandamálið frekar.
Re: Vesen með Msn messenger
Sent: Fim 27. Maí 2010 23:31
af JohnnyX
Daz skrifaði:Truflast engin downloads hjá þér? Hefurðu prófað eitthvað MSN clone (pidgin t.d.)? Gerist þetta þar líka? Gott að prófa ýmislegt til að einangra vandamálið frekar.
ekkert að download-inu. Prófa MSN clone þá, takk fyrir ábendinguna
Re: Vesen með Msn messenger
Sent: Fim 27. Maí 2010 23:40
af beatmaster
Er rétt klukka og dagsetning í bæði Windows og BIOS?
Re: Vesen með Msn messenger
Sent: Fim 27. Maí 2010 23:43
af JohnnyX
beatmaster skrifaði:Er rétt klukka og dagsetning í bæði Windows og BIOS?
já. Ef svo væri ekki, hvað væri þetta þá? Vírus?
Re: Vesen með Msn messenger
Sent: Sun 30. Maí 2010 10:13
af gardar
intenz skrifaði:rapport skrifaði:Nota Digsby og sleppa þessu ljóta MSN
Er að prófa það, líst ágætlega á þetta.
Kúl að vera með MSN, Facebook Chat og Google Talk allt í sama forritinu.
pidgin
Re: Vesen með Msn messenger
Sent: Sun 30. Maí 2010 16:25
af KermitTheFrog
Vantar bara möguleikann á að adda steam samtölum í þetta Digsby og þá væri það fullkomið.
Re: Vesen með Msn messenger
Sent: Sun 30. Maí 2010 19:19
af Frost
Notaðu Pidgin. Langþæginlegasta forritið.
Re: Vesen með Msn messenger
Sent: Mán 31. Maí 2010 22:19
af JohnnyX
jæja, byrjaði að prófa digsby og þetta vandamál er til staðar þar líka! >.<
Re: Vesen með Msn messenger
Sent: Þri 01. Jún 2010 03:34
af gardar
JohnnyX skrifaði:jæja, byrjaði að prófa digsby og þetta vandamál er til staðar þar líka! >.<
notaðu pidgin!
http://www.pidgin.im
Re: Vesen með Msn messenger
Sent: Þri 01. Jún 2010 09:35
af Daz
Ertu með software eldvegg? Er eldveggurinn í routerinum þínum eitthvað undarlega (non-default) stilltur? Fyrst að digsby virkar "eins" þá er þetta tengt protocolinum/portinu. (Digsby tengist við sömu servera og MSN-Messenger).
Er einhver önnur tölva sem þú getur prófað ?