Síða 1 af 1

Týndur þráður

Sent: Þri 18. Maí 2010 09:22
af Krissinn
Hvar er þarna þráðurinn þar sem manni var kennt að gera endurvarpa eða magnara fyrir þráðlausa netið :D Þarna með cherrios pakkanum og álpappírunum :P

Re: Týndur þráður

Sent: Þri 18. Maí 2010 09:34
af GuðjónR
Ef þú skrifar álpappír í Leita... gluggann uppi í hægra horninu þá finnur þú þráðinn:
viewtopic.php?f=18&t=22474&st=0&sk=t&sd=a&hilit=%C3%A1lpapp%C3%ADr

Re: Týndur þráður

Sent: Þri 18. Maí 2010 09:40
af Krissinn
GuðjónR skrifaði:Ef þú skrifar álpappír í Leita... gluggann uppi í hægra horninu þá finnur þú þráðinn:
viewtopic.php?f=18&t=22474&st=0&sk=t&sd=a&hilit=%C3%A1lpapp%C3%ADr


aha :D En hvar ætti ég að setja svo ,,álklumpinn" Er með tölvu í smá kompu á neðri hæð akkurat í hinum endanum á húsinu og notla steyptir stoðveggir niðri svo er routerinn inní herbergi uppi í hinum endanum á húsinu :(

Re: Týndur þráður

Sent: Þri 18. Maí 2010 10:11
af Krissinn
Ég á Linksys WAG200G, get ég ekki notað hann sem Access point?

Re: Týndur þráður

Sent: Þri 18. Maí 2010 10:17
af Krissinn
krissi24 skrifaði:Ég á Linksys WAG200G, get ég ekki notað hann sem Access point?


Þetta er reyndar modem router