Síða 1 af 1

spurningar varðandi windows home server

Sent: Fös 14. Maí 2010 21:50
af Gunnar
1. Þið sem eruð að nota whs keyptu þið diskinn eða downloaduðu þið því? hvaða árgerð og hvernig virkjuðu þið það ef þið downloaduðu.
2. Hvaða útgáfu?(árgerð)
3. Hvað eru þið að nota í whs?(backupp, ghost af stýrikerfum, server, mediacenter(xbmc?) og eitthvað annað?
4. Stjórnið þið whs remotely?
5. Slökkvið þið á tölvunni á nóttinni?
6. Ef ég kaupi whs disk nuna mun þá stýrikerfið update-ast úr t.d 2010 í 2011 þegar það kemur?
hendi kannski inn einhverjum fleirri spurningum seinna meir ef ég man eitthvað meira.
bara nokkrir hlutir sem ég er að velta fyrir mér. :)

Re: spurningar varðandi windows home server

Sent: Sun 16. Maí 2010 22:48
af Gunnar
comon 70 bunir að skoða og enginn að nota whs? :(

Re: spurningar varðandi windows home server

Sent: Sun 16. Maí 2010 23:09
af Phanto
Gunnar skrifaði:1. Þið sem eruð að nota whs keyptu þið diskinn eða downloaduðu þið því? hvaða árgerð og hvernig virkjuðu þið það ef þið downloaduðu.
2. Hvaða útgáfu?(árgerð)
3. Hvað eru þið að nota í whs?(backupp, ghost af stýrikerfum, server, mediacenter(xbmc?) og eitthvað annað?
4. Stjórnið þið whs remotely?
5. Slökkvið þið á tölvunni á nóttinni?
6. Ef ég kaupi whs disk nuna mun þá stýrikerfið update-ast úr t.d 2010 í 2011 þegar það kemur?
hendi kannski inn einhverjum fleirri spurningum seinna meir ef ég man eitthvað meira.
bara nokkrir hlutir sem ég er að velta fyrir mér. :)


1. Fylgdi með http://www.buy.is/product.php?id_product=1154
2. Engar árgerðir til af whs , bara komið út eitt kerfi og 3 powerpack(service packs)
3. backup og file server
4. já
5. nei
6. Munt geta notað öll pp sem koma fyrir þessa útgáfu af whs, sem er byggð á win server 2003, þarft væntanlega að kaupa nýja kerfið(server 2008)

Re: spurningar varðandi windows home server

Sent: Sun 16. Maí 2010 23:34
af Gunnar
takk fyrir svarið en þá koma fleirri spurningar :)
Ég hef downloadað 2 útgáfum af whs.
Önnur leit út eins og windows 98 og hin eins og w7.
ss. lookið var mikið betra á því seinna og allt í kringum það var mikið auðveldara.
Downloadaði þeim til að sjá hvort maður fíli þetta.
þú segir að það sé bara eitt kerfi. eru þá þessir powerpacks sem breytti lookinu úr windows98 í w7?
en svo segiru i endann að það séu fleirri kerfi, allaveganna 2003 og 2008. :?

Re: spurningar varðandi windows home server

Sent: Sun 16. Maí 2010 23:52
af Phanto
Það er bara búið að gefa út eina útgáfu af whs og hún er byggð á server 2003, þessi sem þú náðir í sem leit út eins og w7 hefur örugglega verið lekin útgáfa af nýja whs.

http://en.wikipedia.org/wiki/Windows_home_server
http://en.wikipedia.org/wiki/Windows_Home_Server_V2

Re: spurningar varðandi windows home server

Sent: Sun 16. Maí 2010 23:59
af andribolla

Re: spurningar varðandi windows home server

Sent: Mán 17. Maí 2010 00:23
af AntiTrust
Gunnar skrifaði:1. Þið sem eruð að nota whs keyptu þið diskinn eða downloaduðu þið því? hvaða árgerð og hvernig virkjuðu þið það ef þið downloaduðu.
2. Hvaða útgáfu?(árgerð)
3. Hvað eru þið að nota í whs?(backupp, ghost af stýrikerfum, server, mediacenter(xbmc?) og eitthvað annað?
4. Stjórnið þið whs remotely?
5. Slökkvið þið á tölvunni á nóttinni?
6. Ef ég kaupi whs disk nuna mun þá stýrikerfið update-ast úr t.d 2010 í 2011 þegar það kemur?
hendi kannski inn einhverjum fleirri spurningum seinna meir ef ég man eitthvað meira.
bara nokkrir hlutir sem ég er að velta fyrir mér. :)


1. Downloadaði, kem til með að kaupa 2008 útgáfuna þó - segir til um hvað ég er ánægður með þetta. Notaði AntiWPA 3.4.6 til að virkja.
2. WHS 2k3 (sú eina sem er í boði RTM) með PowerPack3 (PP3).
3. Allt. Image Backup af öllum 7 vélunum hérna heima (svipað og ghosting), storage server og stream yfir í XBMC og PS3.
4. Já. Enginn skjár tengdur við, alveg standalone.
5. Nei, enda server. Er alltaf að dla/uploada e-rju og hún tekur öll backupin á nóttunni.
6. Nei, það verður ekki hægt að gera upgrade úr 2003 WHS yfir í 2008 WHS. Eingöngu clean install.

Re: spurningar varðandi windows home server

Sent: Mán 17. Maí 2010 01:37
af Gunnar
wow núna er ég confused.
1 kerfi, whs fyrst gefið út 2007
uppfærslur frá upphafi:2007(Powerpack 1(2008),2(2009),3(seinna 2009)),2010(kemur út á þessu ári)
er þetta rétt hjá mér?
og ef ég kaupi núna 2007 útgáfuna þá fæ ég powerpack 1,2 og 3 en ekki 2010 útgáfuna?
powerpack 3 er w7 compatible. ss er með w7 lookið?
ætla að dl-a whs 2007 powerpack 3 af microsoft.com og prufa það í 30 daga.

Re: spurningar varðandi windows home server

Sent: Mán 17. Maí 2010 18:03
af Gunnar
CAMAN sýna smá áhuga :D

Re: spurningar varðandi windows home server

Sent: Mán 17. Maí 2010 18:20
af andribolla
ertu búin að prófa að setja upp báðar útgáfur af whs ?
tókstu eftir þvi hvort þú hafir getað valið eithvað user
eða getur verður maður bara að hafa "Administrator" sem user

eða er hægt að breyta þessu ? ;)

Re: spurningar varðandi windows home server

Sent: Mán 17. Maí 2010 18:29
af Gunnar
held að aðal userinn eða fyrsti sé admin. svo geturu buið til user's fyrir remote og gefið þeim áhveðið vald.

Re: spurningar varðandi windows home server

Sent: Mán 17. Maí 2010 18:37
af andribolla
var ekki að tala um remote user
heldur þegar þú ert að setja upp whs þá byðst manni að mig minnir einungis að setja upp password en ég held að mér hafi alla vegana ekki verið gefin kostur a þvi að velja user þannig að defult user verður Administrator

ég ákvað nefnilega að prófa að láta whs geima fyrir mig pw inn á eina tölvuna og þá verður userið þar. Administrator og svo sama pw og inn á whs ...

hum...

Re: spurningar varðandi windows home server

Sent: Mán 17. Maí 2010 18:54
af Gunnar
ja.
þegar maður setup whs upp þá þarf maður að gera svaðalega langt með tölum og stórum staf og eitthvað svo það hlítur að vera administrator.
held þú getir gefið user-um fullan aðgang eða admin aðgang að tölvunni.
annars næ ég ekki að skilja seinni settninguna þína :?

Re: spurningar varðandi windows home server

Sent: Mán 17. Maí 2010 19:03
af andribolla
synist þú hafa minni skilning á þessu en ég .. þannig ég held ég haldi bara áframm að goggla þetta og lesa mig til um whs forums eithverstaðar ;)

Re: spurningar varðandi windows home server

Sent: Mán 17. Maí 2010 19:07
af Gunnar
enda er það ég sem er að spyrja spurningar hérna.... #-o

Re: spurningar varðandi windows home server

Sent: Mán 17. Maí 2010 19:13
af AntiTrust
Gunnar skrifaði:wow núna er ég confused.
1 kerfi, whs fyrst gefið út 2007
uppfærslur frá upphafi:2007(Powerpack 1(2008),2(2009),3(seinna 2009)),2010(kemur út á þessu ári)
er þetta rétt hjá mér?
og ef ég kaupi núna 2007 útgáfuna þá fæ ég powerpack 1,2 og 3 en ekki 2010 útgáfuna?
powerpack 3 er w7 compatible. ss er með w7 lookið?
ætla að dl-a whs 2007 powerpack 3 af microsoft.com og prufa það í 30 daga.


Nei, ekki rétt. PP (PowerPack) er sambærilegt Service Pack í consumer stýrikerfum, en ekki stýrikerfi fyrir sig.

WHS 2003 og WHS 2008 eru sitthvort stýrikerfið, ekki bara uppfærslur.

Það er ekki til neitt sem heitir 2007 útgáfa, heldur 2003 eða 2008, þar sem eldri útgáfan sem er í boði núna er byggð á WinServer2003 en þessi sem er að koma í sumar er byggð á WinServer2008.

Svo það sem þú kemur til með að nota núna í bili er Win2003 WHS útgáfa. Ef þú vilt fara í WHS 2008 seinna meir þarftu að setja það alveg upp frá grunni, ekki hægt að uppfæra úr 2003 í 2008 útgáfuna.

Re: spurningar varðandi windows home server

Sent: Mán 17. Maí 2010 20:06
af Gunnar
AntiTrust skrifaði:Nei, ekki rétt. PP (PowerPack) er sambærilegt Service Pack í consumer stýrikerfum, en ekki stýrikerfi fyrir sig.

WHS 2003 og WHS 2008 eru sitthvort stýrikerfið, ekki bara uppfærslur.

Það er ekki til neitt sem heitir 2007 útgáfa, heldur 2003 eða 2008, þar sem eldri útgáfan sem er í boði núna er byggð á WinServer2003 en þessi sem er að koma í sumar er byggð á WinServer2008.

Svo það sem þú kemur til með að nota núna í bili er Win2003 WHS útgáfa. Ef þú vilt fara í WHS 2008 seinna meir þarftu að setja það alveg upp frá grunni, ekki hægt að uppfæra úr 2003 í 2008 útgáfuna.

ja ég lærði það á meðan ég var að skrifa þetta, gleimdi bara að breyta að PP sé eins og service pack. eins og þegar xp upgrade-aðist úr sp2 í sp3.
en með 2007 útgáfuna er það þá bara eitthvað annað stýrikerfi? http://en.wikipedia.org/wiki/Windows_home_server
sé á wikipedia að 2003 er "windows server 2003", svo kemur "windows server 2008" en svo er líka til "windows home server" sem er 2007
http://en.wikipedia.org/wiki/Windows_Server_2003
http://en.wikipedia.org/wiki/Windows_Server_2008
http://en.wikipedia.org/wiki/Windows_home_server released on 7 November 2007

segðu mér svo annað veistu hvað andribolla er að tala um?

Re: spurningar varðandi windows home server

Sent: Mán 17. Maí 2010 20:33
af Phanto
síðasta tilraun..

Það er bara búið að gefa út eitt kerfi í augnablikinu, þetta sem þú kallar whs 2007 er eina WHS sem hefur verið gefið út, ekki rugla windows server 2003 og windows server 2008 við það.

Þetta er í rauninni ekki nýtt stýrikerfi þannig séð, bara breytt útgáfa af Windows server 2003 sem heitir Windows Home Server. Windows Home Server 2(veit ekki hvort það muni heita það) kemur svo út seinna og er byggt á Windows server 2008 R2.

Það sem Antitrust kallar WHS 2003 er WHS sem var gefið út 2007, og WHS 2008 það sem mun koma út núna á næstunni.

Re: spurningar varðandi windows home server

Sent: Mán 17. Maí 2010 20:43
af Gunnar
ja nuna skil eg.
Windows server 2003 og 2008 eru meira fyrir fyrirtæki.
og windows home server 2007 er meira fyrir heimili.
til 2 útgáfur af "windows server"
en ein af "windows home server" kemur svo önnur út á þessu ári.
hefði einhver sett þetta svona upp þá hefði enginn miskilið þetta :D

Re: spurningar varðandi windows home server

Sent: Mán 17. Maí 2010 20:45
af AntiTrust
Gunnar skrifaði:ja nuna skil eg.
Windows server 2003 og 2008 eru meira fyrir fyrirtæki.
og windows home server 2007 er meira fyrir heimili.
til 2 útgáfur af "windows server"
en ein af "windows home server" kemur svo önnur út á þessu ári.
hefði einhver sett þetta svona upp þá hefði enginn miskilið þetta :D


Þetta er orðið vandræðalegt.

Það er EKKI TIL neitt sem heitir Windows Home Server 2007! Windows Home Server var FYRST gefinn út árið 2007, og þá byggður á Windows Server 2003.

Það er að koma núna á þessu ári líklegast næsta útgáfa af WHS sem verður byggður á Windows Server 2008. Þar af leiðandi er oftast talað um WHS 2003 útgáfu og WHS 2008 útgáfu, eða WHS Vail eins og 2008 er kallaður eins og er.

WHS er fyrir Server eins og XP Media Center er fyrir XP. WHS er bara breytt útgáfa af server stýrikerfinu, búið að taka út stærstu fyrirtækjafítusana og setja inn spes WHS fítusa, backup, streaming, remote síður, storage pool og flr. Alveg eins og XP MediaCenter er bara breytt útgáfa af XP.

Re: spurningar varðandi windows home server

Sent: Mán 17. Maí 2010 20:49
af Gunnar
AntiTrust skrifaði:Þetta er orðið vandræðalegt.

Það er EKKI TIL neitt sem heitir Windows Home Server 2007!

Windows Home Server var FYRST gefinn út árið 2007, og þá byggður á Windows Server 2003.

Það er að koma núna á þessu ári líklegast næsta útgáfa af WHS sem verður byggður á Windows Server 2008.

Þar af leiðandi er oftast talað um WHS 2003 útgáfu og WHS 2008 útgáfu, eða WHS Vail eins og 2008 er kallaður eins og er.


ahh ártalið átti ekki að koma með heldur í sviga fyrir aftan. #-o
Veit að það heitir ekki windows home server 2007. heldur aðeins windows home server. og það er byggt á windows server 2003.
svo er að koma út windows home server v2 sem er byggt á windows server 2008.
bara smá miskilingur. :wink: