Síða 1 af 1

Þarf aðstoð: router.

Sent: Fim 13. Maí 2010 18:42
af razrosk
Sælir, er að fara skipta um router þar sem að minn speedtouch er örugglega orðin 2gja ára gamall og mér finnst hann ekki vera virka of vel undanfarið.

Væri til í að vita hvaða router er alveg super góður, þráðlaus eða ekki. (Þarf samt að vera með 802.11n)
Er buin að lesa á review síðum og allir þessir routerar sem að eru til sölu útí íslenskum tölvubúðum virðast ekkert vera fá góða dóma... er einhver með reynslu til að deila ? :s

Takk.

Re: Þarf aðstoð: router.

Sent: Fim 13. Maí 2010 18:47
af wicket
Ég myndi bara fara niðrí Símann og fá mér Speedtouch TG585n (hvítur) sem þeir eru nýbyrjaðir með. Sá router er með 802.11n og hefur verið að dansa hérna heima hjá mér síðan ég fékk hann.

Syncar betur en gamli Speedtouch og allt er betra.