Síða 1 af 1
Frítt forrit til að expanda taskbar
Sent: Þri 11. Maí 2010 21:09
af JohnnyX
Ég er með tvo skjái og mig langar til þess að expanda taskbarnum á skjá nr.2. Búinn að finna nokkur forrit en þau eru ekki alveg að virka. Nú veit ég að einhver hér í þessu nördasamfélagi hefur gert þetta og því spyr ég hvaða fría forrit notið þið í þetta? Ég er að keyra á WIn7 Enterprise x64
Með fyrirfram þökk
Re: Frítt forrit til að expanda taskbar
Sent: Þri 11. Maí 2010 21:18
af AntiTrust
UltraMon.
Ég meira segja keypti mér það mér líkaði svo vel við.
Re: Frítt forrit til að expanda taskbar
Sent: Mið 12. Maí 2010 00:58
af JohnnyX
AntiTrust skrifaði:UltraMon.
Ég meira segja keypti mér það mér líkaði svo vel við.
hvað er trial-ið langt?
Re: Frítt forrit til að expanda taskbar
Sent: Mið 12. Maí 2010 01:07
af AntiTrust
JohnnyX skrifaði:AntiTrust skrifaði:UltraMon.
Ég meira segja keypti mér það mér líkaði svo vel við.
hvað er trial-ið langt?
30 dagar.