Ég er með tvo skjái og mig langar til þess að expanda taskbarnum á skjá nr.2. Búinn að finna nokkur forrit en þau eru ekki alveg að virka. Nú veit ég að einhver hér í þessu nördasamfélagi hefur gert þetta og því spyr ég hvaða fría forrit notið þið í þetta? Ég er að keyra á WIn7 Enterprise x64
Með fyrirfram þökk
Frítt forrit til að expanda taskbar
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Frítt forrit til að expanda taskbar
UltraMon.
Ég meira segja keypti mér það mér líkaði svo vel við.
Ég meira segja keypti mér það mér líkaði svo vel við.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1442
- Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Frítt forrit til að expanda taskbar
AntiTrust skrifaði:UltraMon.
Ég meira segja keypti mér það mér líkaði svo vel við.
hvað er trial-ið langt?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Frítt forrit til að expanda taskbar
JohnnyX skrifaði:AntiTrust skrifaði:UltraMon.
Ég meira segja keypti mér það mér líkaði svo vel við.
hvað er trial-ið langt?
30 dagar.