HJÁLP!!!!RED HEAT 8.0

Skjámynd

Höfundur
lakerol
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 23. Jan 2003 11:12
Reputation: 0
Staðsetning: planet switch
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

HJÁLP!!!!RED HEAT 8.0

Pósturaf lakerol » Fös 31. Jan 2003 19:31

ég er búinn að downloda linus RH og er ekki alveg viss hvað ég á að gera eftir að ég er búinn að skrifa diskana.Ég er búinn að reyna að láta vélinna starta sér up á diskunum en það virkar ekki hvað er ég að gera vitlaust.EINHVER HJÁLP


Haffi, sætasti strákurinn á jörðinni!!

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 31. Jan 2003 19:39

er þetta gömul vél?



Skjámynd

Höfundur
lakerol
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 23. Jan 2003 11:12
Reputation: 0
Staðsetning: planet switch
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf lakerol » Fös 31. Jan 2003 20:39

nei ég er bara hræddur um að ég sé ekki að skrifa diskana rétt eða eitthvað í þá áttina


Haffi, sætasti strákurinn á jörðinni!!


Tinker
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tinker » Fös 31. Jan 2003 20:52

lakerol skrifaði:nei ég er bara hræddur um að ég sé ekki að skrifa diskana rétt eða eitthvað í þá áttina

Sennilega rétt hjá þér, þarf maður ekki einhvern sérstakan hugb
sem getur skrifað boot CD?
Hef sjálfur amk ekki getað þetta í Nero á winXP.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 31. Jan 2003 21:49

Efa það þar sem að þetta er ISO mynd og á að fara beint á diskinn eins og hann var upprunalega gerður. Ég náði þessu með Nero á Win2k
Það sem að ég held að þú ættir einfaldlega að gera er að búa til bootdiskettu af geisladisknum(#1) og setja á "Floppy" í "First Boot Device" í BIOS
Til þess að búa til boot diskettu notar þú rawrite í dosutils möppunni og skrifar boot.img í images möppunni. Ég gerði það með slackware í gömlu 200Mhz töllunni þegar hún vildi ekki taka geisladiskinn.



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Lau 01. Feb 2003 21:56

Nero getur víst auðveldlega skrifað bootable diska. Ég gerði það meira að segja með RH 8 og það virkaði alveg.




Mandarax
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 14:00
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mandarax » Mán 03. Feb 2003 09:32

Ég skrifaði Redhat 8 iso myndir með nero á winxp um daginn, það gekk fínt. Þú verður að passa þig að velja file -> burn from image því það þýðir lítið að skrifa bara iso fælinn beint á diskinn.

M.



Skjámynd

Höfundur
lakerol
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 23. Jan 2003 11:12
Reputation: 0
Staðsetning: planet switch
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

jæja

Pósturaf lakerol » Þri 18. Feb 2003 21:38

ég er búinn að redda þessu en núna kemur bara að það se eitthvað I/O vandamál


Haffi, sætasti strákurinn á jörðinni!!

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 19. Feb 2003 14:23

Hmm, þú verður eiginlega að útskýra þetta vandamál betur, ef að við eigum að hjálpa þér.
Síðan vill ég líka benda þér á linux áhugamálið á huga, þar færðu kannski fleiri svör en hérna.



Skjámynd

Höfundur
lakerol
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 23. Jan 2003 11:12
Reputation: 0
Staðsetning: planet switch
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf lakerol » Mið 19. Feb 2003 17:48

ég ætla að prófa huga


Haffi, sætasti strákurinn á jörðinni!!

Skjámynd

Höfundur
lakerol
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 23. Jan 2003 11:12
Reputation: 0
Staðsetning: planet switch
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

get ekki útskyrt betur.

Pósturaf lakerol » Fim 20. Feb 2003 21:15

ef einhver getur leiðbeint mér þá endilega þakka ég fyrir :idea:

------Skilaboð frá stjórnanda: Bréf tæmt, vinsamlegast ekki senda inn 1159 línur af texta inn í bréf hérna á spjallinu, þetta fer illa með bandvídd fólks og sérstaklega þolinmæði þeirra :-)


Haffi, sætasti strákurinn á jörðinni!!

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 21. Feb 2003 01:53

já...það er nokkuð til í þessu hjá þér....ég myndi segja að þú ættir frekar að leyfa kettinum að kvíla sig en taka bara upp coltinn í staðinn og blazta nokkur round á þetta, leyfa þessu svo bara að eiga sig...


Voffinn has left the building..


Tinker
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tinker » Lau 22. Feb 2003 19:33

Var að fá flugu í kollinn!
Ertu búinn að skoða BIOS stillingar byrir BOOT DEVICE?
Þar verður einn möguleikinn að vera CD-ROM eða álíka,
á undan HD auðvitað.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 22. Feb 2003 19:47

Hann var búinn að redda því, það var eitthvað I/O vandamál núna