Síða 1 af 1
Hvernig skal taka upp vídeo af fréttustofum?
Sent: Mið 05. Maí 2010 22:03
af BjarkiB
Sælir/ar vaktarar,
Vantar smá hjálp hérna. Var á Spáni um daginn og urðum eldgosatæft. Þá kom margar spænskar sjónvarpsstöðvar á taka viðtal við okkur. Langar svoldið að eiga þær og brenna á disk, en spurningin er hvernig? hér er tld. ein sem mig langar að dl.
http://www.cuatro.com/noticias/videos/i ... ultpro_38/ .
Með fyrirfram þökkum, Tiesto.
Re: Hvernig skal taka upp vídeo af fréttustofum?
Sent: Mið 05. Maí 2010 22:07
af Páll
Í þessu vídeoi sem þú bendir á, er tekið viðtal við þig?
Re: Hvernig skal taka upp vídeo af fréttustofum?
Sent: Mið 05. Maí 2010 22:08
af BjarkiB
Nei, sést hinsvegar í mig stundum.
Re: Hvernig skal taka upp vídeo af fréttustofum?
Sent: Mið 05. Maí 2010 22:15
af Lexxinn
http://videoget.com/Prufaðu þetta forrit ég hef stundum notað það á annað en youtube þó það segir youtube þarna.
Re: Hvernig skal taka upp vídeo af fréttustofum?
Sent: Mið 05. Maí 2010 22:16
af BjarkiB
Takk. fann annað forrit sem heitir orbit, reyni það fyrst.
Re: Hvernig skal taka upp vídeo af fréttustofum?
Sent: Mið 05. Maí 2010 22:17
af KermitTheFrog
Ég nota DownloadHelper addonið í Firefox til að downloada svona myndböndum...
Re: Hvernig skal taka upp vídeo af fréttustofum?
Sent: Mið 05. Maí 2010 22:18
af Lexxinn
helling af addons fyrir firefox líka eins og hann nefnir eitt hérna að ofan.
Re: Hvernig skal taka upp vídeo af fréttustofum?
Sent: Fim 06. Maí 2010 00:56
af Viktor
Að mínu mati er Orbit drasl sem setur inn allskonar rusl sem ég hef engan áhuga á.
Eina sem hefur virkað almennilega fyrir mig er
Sothink Web Video Downloader for Firefox v5.7, virkar á ótrúlegustu síðum.
Þetta er addon fyrir Firefox, gríðarlega öflugt
http://www.web-video-downloader.com/ .